Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 53
ALMANAK 1940 53 Páll mun hafa fest kaup í S.A.% S. 23, 1-6, og búið þar um tíma. Héðan fluttu þau til Garðar, N. Dak., árið 1905, og þaðan til Vatnabygða árið 1910, og settust að í grend við Kandahar, Sask. Þar tók Páll land með heimilisrétti og bjuggu þau hjón þar um nokkurt skeið. Nú er Páll dáinn fyrir allmörg- um árum, en ekkjan dvelur hjá börnum sínum. Börn þeirra hjóna voru: 1. Jón Hólm, býr í grend við Kandahar, Sask.; 2. Magnúsína Sigurrós, kona Guðmundar Guðmundssonar, búsett í Wyn- yard, Sask.; 3. Anna Þorbjörg; 4. Hjörný Jó- hanna; 5. Arnfríður Halldóra; 6. Vigfús Hólm; 7. Guðmundur Soffanías Hólm. Sveinn Jónasson Sveinn var fæddur 15. apríl 1882, að Björnólfs- stöðum í Langadal í Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru: Jónas Jónsson Hannessonar frá Hnjúkum á Ásum í sömu sýslu og Margrét Jónsdóttir Krist- jánssonar frá Ásum í sömu sveit. Árið 1888, fluttist Sveinn með föður sínum vestur um haf, (móðir Sveins dó á íslandi) og sett- ust þeir feðgar að í grend við Akra, N. Dak. Þar vann Sveinn á ýmsum stöðum, þar til hann haustið 1901 fluttist hingað í bygð með Kristjáni Skagfjörð. Hér festi Sveinn kaup í ýmsum löndum á mis- munandi tímum og bjó á sumum þeirra, en seldi jafnharðan aftur og vann þess á milli hjá bændum hér, þar til hann gekk í Canadiska sjálfboðaliðið í desember 1915. Fór til Englands í október 1916, til Frakklands í desember 1917, og féll þar 30. marz 1918. Sveinn var atorkusamur og góður vinnumaður og bókhneigður. Hann kvæntist aldrei. Arthur Hibbert Arthur er ættaður frá Manchester á Englandi. Kona hans var Gróa Helga, dóttir Jónatans heitins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.