Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 62
62 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Árnadóttur Helgasonar (sjá þátt Á. H. Helgasonar). Settust þau að á landeign Halldórs og hafa búið þar síðan. Þau eiga þrjú börn. Halldór hefir verið afkasta maður mikill. Halldór tók mikinn þátt í knattleikaflokk bygð- arinnar og þótti þá snar í snúningum. Þau hjón tóku mikinn þátt í félagslífi bygðarinnar, og eru vel kynt að verðugu. Athugasemd: Sigfús Anderson mun hafa leigt landeign Halldórs, er Halldór fór til Chicago. Var Sigfús bar stutt, en leigði síðar lönd á öðrum stöðum hér í bygð. Fluttist héðan til Morden og mun nú vera búsettur skamt frá Lundar, Man., (skortir frekari upplýsingar). Valdimar Jóhannes Ólafsson (Árnason) Valdimar kom hingað í bygð með foreldrum sínum árið 1899 (sjá þátt Ól. Árnasonar), og ólst upp hjá þeim þar til hann giftist. Kona Valdimars er Jóhanna Sigurbjörg Pálsdóttir ísakssonar (sjá þátt Páls ísakssonar) og settust þau að á S.V.þi S. 10, 1-6. Fékk Valdimar 80 ékrur hjá föður sínum, en keypti aðrar 80 ekrur af Halldóri bróður sínum. (Faðir þeirra hafði áður gefið þeim bræðrum sitt hálft landið hvorum). Þar bygði Valdimar vandað hús. Er hann búhneigður maður. Valdimar tók mikinn þátt í knattleikjum bygð- arinnar og munaði um hann þar, sem víðar. Eru þau hjón bæði, félagslynd og vel kynt. Fyrir nokkrum árum seldi Valdimar landið Þorst. J. Gíslason, en hefir það á leigu, ásamt öðrum 80 ekrum er Þorsteinn á af sömu fermílunni. Þau hjón hafa eignast 10 börn, þrjú dóu í æsku en sjö eru á lífi, efnileg og vel gefin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.