Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 69
ALMANAK 1940 69 f 'ru svo leikar, að Julius Krushel bað um póstaf- greiðsluna og fékk hana 1901, og nefndist pósthúsið Brown, og hafði hann afgreiðsluna á hendi þar til hann seldi búð sína Jósteini Halldórssyni 1907 og flutti burtu. Hjá Jósteini var póstafgreiðslan rúmt ár. Tók þá við henni Gunnl. Árnason þar til haustið 1910, að T. J. Gíslason tók við henni. Hafði hann haustið áður keypt vörurnar af Jósteini Halldórssyni og sett á stofn verzlun á S.AT/4 S. 22, 1-6. Hafði hann síðan póstafgreiðsluna á hendi ásamt verzlan- inni um 17 ára bil, eða þar til haustið 1927, að hann seldi búð sína F. P. Tasker, er þá tók við póstaf- greiðslunni líka og hefir haft hana síðan. Morden er ennþá aðal verzlunarstaðurinn, síðan bifreiðarnar komu til sögunnar og brautirnar bötn- uðu. Eru þar margar kornhlöður og hveitimylla, rjómabú og banki og allskonar verzlanir. Dómshús er þar fyrir suður Manitoba ásamt fangahúsi, fer þar fram dómþing haust og vor. f bænum heldur Stanlgy sveit fundi sína. Er það fallegur bær, og stendur undir neðstu kömbum Pembina-fjallanna, reifður plöntuðum skógarreitum. Er tilrauna- stöð akuryrkju starfsemi landsins rétt austan við bæinn. Félagsmál fslendinga Félagslíf fslendinga hér í bygð, hefir jafnan verið gott, sýna það bezt hin mörgu félög er hér hafa risið upp. Sum urðu að vísu ekki langlíf, en önnur þroskuðust þeim mun betur. Fyrst má nefna lestrarfélagið “Fróði” er stofn- að var til strax fyrsta haustið, þ. e. 1899. Forkólfar þess fyrirtækis voru Árni Sigurðsson og synir hans, Sveinn, Þórður og Gunnlaugur, T. J. Gíslason, J. S. Gillis, Tómas Jóhannesson, Árni Tómasson og fleiri. Fyrsti bókavörður var Árni Sigurðsson og var það jafnan meðan hann dvaldi hér. Næsti bókavörður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.