Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 84
84 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 22. febr.—Tímarit Þjóðræknisfélagsins flytur framhald af ritgerð dr. Stefáns Einarssonar “Um Shakespeare á fslandi”. Mun ritgerð sú öll að margra dómi, vera eitt hið prýðilegasta sem birt hefir verið á íslenzkri tungu vestan hafs. Sama tímarit flytur smákyæði eftir ungfrú Margrét BjörnSiSon, sem gefa von um meira úr þeirri átt. 12. febr.—Dr. M. B. Halldórson kjörinn heiðurs- forseti Sambandssafnaðar í Winnipeg. 1. marz—Níu manna nefndin, sem kosin var af Þjóðræknisfélaginu til að fjalla um “sögumálið”, gaf fljótan úrskurð, og ákvað nú þegar að byrja á að rita landnámssögu íslendinga Vestanhafs, og valdi þar til Þ. Þ. Þonsteinsson skáld, sem þykir sýnt hafa að hann sé starfinu vaxinn. 8. marz—Grettir L. Jóhannsson, skipaður ræð- ismaður Dana og íslendinga fyrir Manitoba-fylki. 29. marz—Valdine Condie, 9 ára, getur sér mik- inn orðstír fyrir frábæra tækni í piano spili. 29. marz—Mikilvægt samvinnuspor. Hjálmar A. Bergman símað frá íslandi að Alþingi fslands hafi samþykt frumvarp um að gefa allar nýjar bæk- ur íslenzkar til Háskóla Manitoba-fylkis. 26. apríl—Karlakórinn íslenzki heldur hljóm- leika í Winnipeg sönghöllinni “Auditorium”. Var það eflaust hin mesta sigurför nokkurs söngflokks vor á meðal. Söngstjóri Ragnar H. Ragnar. Við hljóðfærið, Gunnar Erlendsson. 7. maí—Dr. Richard Beck, prófessor í norræn- um fræðum við ríkisháskólann í Norður Dakota, kos- inn vara-forseti fræðifélagsins, The Society for Ad- vancement of Scandinavian Study. 24. maí—íslendingar hér í landi, fagna komu konungshjónanna Brezku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.