Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 85
ALMANAK 1940
85
Maí—Guðmundur Grímsson dómari, gerður að
heiðursdoktor í lögum (LL.D.) af ríkisháskóla
Norður Dakota.
17. maí—íslenzkir nemendur útskrifaðir af Há-
skóla Manitoba-fylkis:
Bachelor of Arts (General Course) : Pauline Sigurð-
son.
Bachelor of Laws: Norman Stephen Bergman.
Bachelor of Science (Home Economics) : Margrét
Stefanía Bardal.
Bachelor of Science (Agriculture) : Sigurður Björn
Helgason, Baldur Hannes Kristjánsson
Bachelor of Science (Electrical Engineering) : Har-
old Blondal.
Bachelor of Education: John Peter Sigvaldason.
Biplomas and Certificates hljóta: Agnes Helga Sig-
urðsson, A.M.M. (Music) ; Margrét Daníelsson,
(Home Making Course).
14. júní—íslandsisýningin í New York fær mjög
góða aðsókn, 83,00 manns í maí. Blaðaritdómar og
útvarp um sýninguna hafa verið mjög lofsamlegir.
21. júní—Thor al>ingismaður Thors flytur
fyrirlestur í hinni Fyrstu lútersku kirkju í Winni-
Peg, um hag íslendinga og framtíðarhorfur. Stór-
merkilegt erindi, sem fögnuður var á að hlýða.
5. júlí—Mr. J. J. Bíldfell leggur af stað norður
í heimskautalönd til að kynna sér æðarvarp og dún-
tekju þar nyrðra. Býst við að dvelja þar hátt á
annað ár. Fylgja honum heillaóiskir allra íslend-
higa, um farsæla heimkomu úr þessari Bjarmalands-
för, og góðan árangur af starfinu nyrðra.