Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 85
ALMANAK 1940 85 Maí—Guðmundur Grímsson dómari, gerður að heiðursdoktor í lögum (LL.D.) af ríkisháskóla Norður Dakota. 17. maí—íslenzkir nemendur útskrifaðir af Há- skóla Manitoba-fylkis: Bachelor of Arts (General Course) : Pauline Sigurð- son. Bachelor of Laws: Norman Stephen Bergman. Bachelor of Science (Home Economics) : Margrét Stefanía Bardal. Bachelor of Science (Agriculture) : Sigurður Björn Helgason, Baldur Hannes Kristjánsson Bachelor of Science (Electrical Engineering) : Har- old Blondal. Bachelor of Education: John Peter Sigvaldason. Biplomas and Certificates hljóta: Agnes Helga Sig- urðsson, A.M.M. (Music) ; Margrét Daníelsson, (Home Making Course). 14. júní—íslandsisýningin í New York fær mjög góða aðsókn, 83,00 manns í maí. Blaðaritdómar og útvarp um sýninguna hafa verið mjög lofsamlegir. 21. júní—Thor al>ingismaður Thors flytur fyrirlestur í hinni Fyrstu lútersku kirkju í Winni- Peg, um hag íslendinga og framtíðarhorfur. Stór- merkilegt erindi, sem fögnuður var á að hlýða. 5. júlí—Mr. J. J. Bíldfell leggur af stað norður í heimskautalönd til að kynna sér æðarvarp og dún- tekju þar nyrðra. Býst við að dvelja þar hátt á annað ár. Fylgja honum heillaóiskir allra íslend- higa, um farsæla heimkomu úr þessari Bjarmalands- för, og góðan árangur af starfinu nyrðra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.