Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 91
ALMANAK 1940 91 án Jónsson og Sigurlína Sveinsdóttir, ættuð úr S.-Þing- eyjarsýslu. 5. Þórarinn Breckman að Lundar, Man. 5. Aðalsteinn Magnússon, sonur Páls Magnússonar í Leslie, Sask. Andaðist í Edmonton, Alta. 8. Kristjana Sigurðardóttir Hafliðason. Fædd i Borgar- fjarðarhrepp í Mýrasýslu 1857. Foreldrar: Sigurður Salómonss'on og Guðbjörg Hákonardóttir. Fluttist til vesturheims árið 1888. 13. Vilhelmína María Theodórsdóttir, Winnipeg, Man. Fædd að Syðra-Hraundal í Mýrasýslu 3. des. 1861. Foreldrar: Theodór Jónsson og Helga Jónsdóttir. Fluttu vestur um haf 1886. 14. Ingibjörg Hinriksson, kona Jakobs Hinrikssonar, fyrrum bónda að Gladstone, Man. 15. Eirikka Sigriður Sigurðsson að Lundar, Man. Fædd á Seyðisfirði 2. febrúar 1859. Foreldrar: Eiríkur Sölva- son og Sigurbjörg ólafsdóttir. Fluttu vestur um haf 1884. 15. Halldóra Anderson, kona ðlafs Anders,onar, Baldur, Man. Hún var dóttir Eyjólfs og Karolínu Snædal. 17. Pálína Þorleifsdóttir Thomasson, Park River, N. D. Fædd að Syðrahóli, Eyjafirði, 24. sept. 1869. Foreldrar: Þorleifur Björnsson Þorlákssonar og Guðrún Árnadóttir. Fluttist vestur um haf 1888. 17. Arnór Árnason, 70 ára, andaðist á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg. Arnór var bróðir séra Helga Árnasonar, sem um skeið var prestur í ólafsvik og síðar í Kvía- bekkjar prestakalli í Ólafsfirði. 23. Vilfriður Jóhannsdóttir Norman, Hensel, N. D. Fædd í Þingeyjarsýslu 24. ágúst 1866. 23. Sif Guðjohnsen, kona Ásgeirs Guðjohnsen, prentara hjá Columbia Press. Fædd 15. júní 1913 að Haga i Aðal- Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: séra Adam Þorgírmssen og Guðrún Jónsdóttir. 30. Sigurður J. Magnússon, Piney, Man., 87 ára. Fæddur að Gilsbakka í Hvítársíðu i Borgarfirði, 19. júní 1852. For- eldrar: Magnús Sigurðsson prestur að Auðkúlu og Guð- rún Pétursdóttir Péturssonar að Miðhópi í Víðidal, Hún avantssýslu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.