Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Qupperneq 91
ALMANAK 1940 91
án Jónsson og Sigurlína Sveinsdóttir, ættuð úr S.-Þing-
eyjarsýslu.
5. Þórarinn Breckman að Lundar, Man.
5. Aðalsteinn Magnússon, sonur Páls Magnússonar í Leslie,
Sask. Andaðist í Edmonton, Alta.
8. Kristjana Sigurðardóttir Hafliðason. Fædd i Borgar-
fjarðarhrepp í Mýrasýslu 1857. Foreldrar: Sigurður
Salómonss'on og Guðbjörg Hákonardóttir. Fluttist til
vesturheims árið 1888.
13. Vilhelmína María Theodórsdóttir, Winnipeg, Man. Fædd
að Syðra-Hraundal í Mýrasýslu 3. des. 1861. Foreldrar:
Theodór Jónsson og Helga Jónsdóttir. Fluttu vestur um
haf 1886.
14. Ingibjörg Hinriksson, kona Jakobs Hinrikssonar, fyrrum
bónda að Gladstone, Man.
15. Eirikka Sigriður Sigurðsson að Lundar, Man. Fædd á
Seyðisfirði 2. febrúar 1859. Foreldrar: Eiríkur Sölva-
son og Sigurbjörg ólafsdóttir. Fluttu vestur um haf
1884.
15. Halldóra Anderson, kona ðlafs Anders,onar, Baldur,
Man. Hún var dóttir Eyjólfs og Karolínu Snædal.
17. Pálína Þorleifsdóttir Thomasson, Park River, N. D.
Fædd að Syðrahóli, Eyjafirði, 24. sept. 1869. Foreldrar:
Þorleifur Björnsson Þorlákssonar og Guðrún Árnadóttir.
Fluttist vestur um haf 1888.
17. Arnór Árnason, 70 ára, andaðist á Grace sjúkrahúsinu
í Winnipeg. Arnór var bróðir séra Helga Árnasonar,
sem um skeið var prestur í ólafsvik og síðar í Kvía-
bekkjar prestakalli í Ólafsfirði.
23. Vilfriður Jóhannsdóttir Norman, Hensel, N. D. Fædd í
Þingeyjarsýslu 24. ágúst 1866.
23. Sif Guðjohnsen, kona Ásgeirs Guðjohnsen, prentara hjá
Columbia Press. Fædd 15. júní 1913 að Haga i Aðal-
Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: séra
Adam Þorgírmssen og Guðrún Jónsdóttir.
30. Sigurður J. Magnússon, Piney, Man., 87 ára. Fæddur að
Gilsbakka í Hvítársíðu i Borgarfirði, 19. júní 1852. For-
eldrar: Magnús Sigurðsson prestur að Auðkúlu og Guð-
rún Pétursdóttir Péturssonar að Miðhópi í Víðidal,
Hún avantssýslu.