Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 93
ALMANAK 1940
93
11. Sigurður Guðmundsson, Garðar, N. D. Pæddur að Skál-
um á Langanesi 30. október 1854. Flutti vestur um haf
1882.
15. Sigurður Bjarnason frá Churchbridge, Sask., á sextugs
aldri .
15. Elin Kristín ólafsdóttir. Hún var fædd 13. júní 1880 í
Ölfusi á Islandi. Kom til Canada árið 1910.
19. Halldór Þorsteinsson, Lundar, Man., rúmlega hálf sjö-
tugur. Hann var ættaður úr N.-Múlasýslu og fluttist
vestur um haf 1893.
22. Þóra Gísladóttir Sveinsson, Markerville Alta. Fædd 19.
marz 1859 að Hólakoti í Flóa í Árnessýslu. Foreldrar:
Gísli Gislason og Solveig Þorkelsdóttir. Flutti vestur
um haf 1887.
25. Jóhannes Strang, Winnipeg, Man., 77 ára.
25. Jón Þórðarson frá Skógarkoti í Þingvallasveit. Fæddur
6. júlí 1861. Foreldrar: Þórður Jónsson og Þorbjörg
Hannesdóttir. Flutti vestur um haf árið 1900.
27. Sigríður Jóhanna Johnson, Árnes, Man., 91 árs. Flutti
vestur um haf 1886.
28. Magnús Stefánsson Einarssonar að Upham, N. D., 40 ára.
29. Oddný Sigfúsdóttir Anderson, Gladstone, Man., 87 ára.
Fædd að Þórormsstöðum við Seyðisfjörð. Foreldrar:
Sigfús Einarsson og Margrét.
29. Jón Sturluson, Gimli, Man. Fæddur í Vikurgerði við
Fáskrúðsfjörð 15. des. 1849. Foreldrar: Sturla Jónsson
og Jóhanna Jónsdóttir. Flutti til vesturheims 1905.
29. Svanhildur ólafsdóttir. Fædd 15. jan. 1858, að Stein-
nesi í Mjóafirði, S.-Múlasýslu. Foreldrar: Ólafur Gutt-
ormsson og Helga Vilhjálmsdóttir. Fluttist vestur um
haf árið 1889.
APRIL 1939
2- Árni E. Johnson, Churchbridge, Sask.
2. Halldóra Pálsson, Árnes, Man. Fædd 13. ágúst 1868 að
Horni í Nesjasveit við Hornafjörð. Foreldrar: Högni
Einarsson og Halldóra Einarsdóttir. Flutti vestur um
haf árið 1902.
3. Sveinn Pálsson, Riverton, Man., 48 ára. Kom vestur