Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 93
ALMANAK 1940 93 11. Sigurður Guðmundsson, Garðar, N. D. Pæddur að Skál- um á Langanesi 30. október 1854. Flutti vestur um haf 1882. 15. Sigurður Bjarnason frá Churchbridge, Sask., á sextugs aldri . 15. Elin Kristín ólafsdóttir. Hún var fædd 13. júní 1880 í Ölfusi á Islandi. Kom til Canada árið 1910. 19. Halldór Þorsteinsson, Lundar, Man., rúmlega hálf sjö- tugur. Hann var ættaður úr N.-Múlasýslu og fluttist vestur um haf 1893. 22. Þóra Gísladóttir Sveinsson, Markerville Alta. Fædd 19. marz 1859 að Hólakoti í Flóa í Árnessýslu. Foreldrar: Gísli Gislason og Solveig Þorkelsdóttir. Flutti vestur um haf 1887. 25. Jóhannes Strang, Winnipeg, Man., 77 ára. 25. Jón Þórðarson frá Skógarkoti í Þingvallasveit. Fæddur 6. júlí 1861. Foreldrar: Þórður Jónsson og Þorbjörg Hannesdóttir. Flutti vestur um haf árið 1900. 27. Sigríður Jóhanna Johnson, Árnes, Man., 91 árs. Flutti vestur um haf 1886. 28. Magnús Stefánsson Einarssonar að Upham, N. D., 40 ára. 29. Oddný Sigfúsdóttir Anderson, Gladstone, Man., 87 ára. Fædd að Þórormsstöðum við Seyðisfjörð. Foreldrar: Sigfús Einarsson og Margrét. 29. Jón Sturluson, Gimli, Man. Fæddur í Vikurgerði við Fáskrúðsfjörð 15. des. 1849. Foreldrar: Sturla Jónsson og Jóhanna Jónsdóttir. Flutti til vesturheims 1905. 29. Svanhildur ólafsdóttir. Fædd 15. jan. 1858, að Stein- nesi í Mjóafirði, S.-Múlasýslu. Foreldrar: Ólafur Gutt- ormsson og Helga Vilhjálmsdóttir. Fluttist vestur um haf árið 1889. APRIL 1939 2- Árni E. Johnson, Churchbridge, Sask. 2. Halldóra Pálsson, Árnes, Man. Fædd 13. ágúst 1868 að Horni í Nesjasveit við Hornafjörð. Foreldrar: Högni Einarsson og Halldóra Einarsdóttir. Flutti vestur um haf árið 1902. 3. Sveinn Pálsson, Riverton, Man., 48 ára. Kom vestur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.