Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 99
ALMANAK 1940 99 21. Halldór Jónsson að Wynyard, Sask. Fæddur 1867. ^oreldrar: .Tón Guðmundsson og Ingbjörg Halldórsdótt- ir Skagfirðingur að ætt. Fluttist vestur um haf 1900. 22. Ingunn Guðrún Skardal, Baldur, Man. Fædd að Fagra- nesi á Reykjanesströnd í Skagafjarðarsýslu 4. október 1868. Foreldrar: Kristján Gíslason og Aðalbjörg Gísla- dóttir. Fluttist vestur um haf árið 1902. Einar Guðmundsson, Cavalier, N. D., 105 ára. Kona Einars var Guðrún Ásgrímsdóttir. Hann var fæddur að Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði, S.-Múlasýslu, 30. janúar 1934. Foreldrar: Guðmundur Magnússon og Margrét Pétursdóttir. 23. Sveinn Sveinsson frá Cavalier, N. D., varð fyrir sög, sem brotnaði og beið af því bana. Foreldrar: Bjöm Sveinsson og Kristín Guðbrandsdóttir. Fæddur að Svold, N. D., 30. des. 1891. 26. Hávarður Guðmundsson, frá Hayland, Man., 77 ára. Fæddur 10. apríl 1862. Ættaður úr Norðfirði. Flutti vestur um haf 1888. NÓVEMBER 1939 1. Ottó Jónasson, fæddur í Bolungarvik, þann 10. okt. 1904. Forelrdar: Þorkell Guðmundsson og Jóhanna Ámundadóttir. 2. Snjólaug Sigurbjörnsson, 82 ára. Til heimilis hjá dóttir sinni, Kristjönu Helgason, Árnes, Man. 5. Ágúst Hermann Halldórsson, Oak Point, Man. Fæddur 4. ágúst 1914. Foreldrar: Ásgrímur Halldórsson og Helga kona hans. Var aðenis 25 ára. 5. Kristín Sigurðsson, ættuð úr Laxárdal í Dalasýslu, fædd 27. desember 1858. Maður hennar Jóhann Sigurðsson frá Grenivík, látinn fyrir fjórum árum. 14. Allan Valdimar Jones frá Mikley. Fæddur 3. marz 1911 í Mikley, Man. Foreldrar: Thorbergur og Anna Jones að Birkilandi. Eftirlifandi kona hans er Lovísa Jórunn Stefánsson frá Selkirk, Man. 15. Margrét Gíslason frá Selkirk, Man. Fædd að Selsgarði á Álftanesi í Gullbringusýslu 6. júní 1862. Foreldrar: Snorri Grímsson og Helga Gamalíelsdóttir. Fluttist til þessa lands árið 1900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.