Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 30
30 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: prentað því nær óbreytt, en í þýðingu Gamla testamentisins naut Guðbrandur líka handaverka Odds, bæði beinlínis og óbeinlínis. Og Vídalíns- postilla, eitt af þeim verkum íslenzkra bókmenta frá síðari öldum, sem ágætast er að stíl og andagift og mest hefir mótað þjóðina um meir en aldar skeið, ber menjar eftir stíl Odds og Guð- brands að heita má í hverri setningu. Prófessor Haraldur Níelsson, sem átti meginþáttinn í nýj- ustu biblíuþýðingu vorri, kemst líka svo að orði, að Oddur hafi lagt undirstöðu hins íslenzka biblíumáls og fjöldi orðatiltækja og heilla setn- inga úr þýðingu hans hafi staðið af sér allar end- urskoðanir og prýði enn hina íslenzku biblíu og daglegt mál þjóðarinnar.” Þrátt fyrir það, kann einhverjum að þykja sem með grein þessari sé fullmikið horft um öxl til liðinnar tíðar og gengið á svig við brennandi vandamál samtíðarinnar. En þar eiga við niður- lagsorð prófessors Magnúsar Jónssonar í ágætri grein hans í tilefni af 400 ára afmæli Nýja-testa- mentis þýðingarinnar. (Morgunbl. 12. apríl 1940): “Raunir þær, sem nú ganga yfir heiminn, vekja einmitt upp hugsunina um það, sem stöðugt má standa í öllum þessum byltingum og umróti. Og þá mun það reynast, að þetta, sem Oddur “norski” var að gefa þjóð sinni fyrir 400 árum, Nýja-testa- mentið og boðskapur þess, verður það eina, sem engin stórveldi, herskip né flugárásir mega frá okkur taka.”l) 1) Benda má fróðleikshneigðum lesendum á rit, sem út kom á íslandi í sambandi við fjögra alda afmæli þýð- ingarinnar: Hið Nýja Testament i þýðingu Odds Gott- skálkssonar. Fjögur hundruð ára. 1540 — 12. apríl — 1940. TJtgefandinn er Jóhannes Sigurðsson, en séra Sigurður Pálsson hefir ritað eftirmála um Odd og starf hans. í ritinu, sem kvað vera hið vandaðasta, eru prent- aðir valdir kaflar úr þýðingunni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.