Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 34
34 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: Kristínu Magnúsdóttur smiðs Þórðarsonar, og Sigríðar ólafsdóttur Stefánssonar, sem þá bjuggi; í Garðbæ á Eyrarbakka, ættaðri úr Biskupstung- um í Árnessýslu. Sigríður móðir Kristínar var ná- skyld séra Kjartani Helgasyni í föðurætt hans. Hvað mörg systkini Kristín átti, veit eg ekki, en ein systir hennar er Inga Stefanía, ekkja Guð- mundar Þorkelssonar frá Oddeyrarnesi í Árnes- sýslu, sem nú býr í Reykjavík. Þau hjón John og Kristín kom util Ameríku árið 1900, voru eitthvað lítið í Winnipeg. Fluttu til Bellingham árið 1901 og hafa verið þar síðan. John hefir stundað daglaunavinnu síðan hann kom til þessa lands. Hann er prúðmenni hið mesta, sómi stéttar sinnar, og hefði verið það hverri stétt, sem örlögin hefðu sett hann í. Þau hjón eru valmenni og vel látin af öllum, sem til þeirra þekkja. Þau eru barnlaus. Guðmundur E. (Mundi) Goodman var fæddur 6. apríl 1872 á Ketilstöðum í Mýrdal í V.-Skafta- fellssýslu. Hann ólst upp með foreldrum sínum, Eilífi Guðmundssyni og Arnheiði Þorsteinsdóttur á ofannefndum bæ, og fluttist með þeim og syst- kinum sínum vestur um haf árið 1883. Foreldrar hans settust að í Pembina, N. Dak., og bjuggu þar, þangað til árið 1902, að fjölskyldan flutti til Mari- etta í Whatcom County, í ríkinu Washington. Eftir að vestur kom voru gömlu hjónin á vegum sona sinna Guðmundar og Þorsteins uns þau dóu. Börn þeirra Eilifs og Arnheiðar voru fjögur, Guðbjörg, Þorsteinn, Guðmundur og Ingibjörg, öll nú dáin, nema Þorsteinn. Þegar Guðmundur var 15 ára komst hann í búðarvinnu og vann að þesskonar störfum jafn- framt því, sem hann gekk á skóla, til fullorðinsára, já, og til dauðadags. Árið 1898 kvæntist hann Sigríði Jónsdóttur frá Geldingaholti í Skagafirði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.