Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 35
ALMANAK 1941 35 Sigríður kom að heiman með foreldrum sínum og systkinum árið 1883 — sama ár og maður hennar. Þau hjón fluttu til Marietta eins og fyr segir. Fékk Guðmundur vinnu í einni stærstu matvöru- búð í Bellingham, gerðist brátt meðeigandi í þeirri verzlun og vann þar meðan hann lifði. Hann lézt þ. 16. febrúar árið 1932. Þau hjónin Guðmundur og Sigríður Goodman fiuttu til Bellingham bráðlega eftir að Guðmundur fór að vinna þar, komu sér upp myndarlegu heim- ili og býr ekkjan þar nú með börnum sínum, þeim, sem enn eru heima. Börn þeirra hjóna eru ellefu. Þau eru: Mrs. Lilja, Mrs. Ágústína Árna- son, Kjartan og Haraldur, báðir kvæntir hérlend- um konum, Stefanía, dáin, May Shagren, Florence Ramsey, June Guglams, Jim, Leo, og Walter, heima hjá móður sinni. Auk þessara barna sinna tóku þau sér og ólu upp kjördóttir — Ingibjörgu, dóttur Guðmundar og önnu, eitt sinn í Pembina, nú dáin. Ingibjörg er gift hérlendum manni, lög- fræðing. Alt á þetta fólk heima í Bellingham. Öll börnin útskrifuðust úr miðskóla, þau, er þeim aldri hafa náð, sum hafa gengið á Washington University, og þar er Leo nú, en Walter á mið- skóla í Bellingham. Öll eru börnin mannvænleg í raun og sjón, enda eiga þau hvorugt langt að sækja, þvi fallegri hjón er óvíða að finna en foreldrar þeirra voru. Sigríður með fegurstu konum og að sama skapi höfðingleg. Guðmundur prúðmenni, fríður sýnum og vel vaxinn, þar til og með lipurmenni hið mesta. Á öllum íslenzkum mannamótum, þar sem íþróttir af einhverji tagi fóru fram. stjórnaði “Mundi” þeim að sjálfsögðu. “Mundi” var hann kallaður af flestum, sem til hans þektu, — siálf- sagt af því, að öllum var vel til hans, enda báru menn aiment traust til hans. Hann var greið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.