Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 37
ALMANAK 1941 37 fædd 6. nóv. 1862, að Brautarhóli í Svarfaðardal í Eyjafjarðarsýslu. Hún var hjá foreldrum sínum í 22 ár. Fór þá til Akureyrar og vann hjá Einari Pálssyni í 8 ár. Þá fór hún á Vopnafjörð og þar var hún önnur 8 ár. Þar hittust og kyntustu þau Jón og hún. Með Jóni fluttist hún vestur um haf árið 1904. Þau eiga engin börn, en hafa alið upp pilt og stúlku. Pilturinn er Frans Sóphusson (Trampa), systursonur Kristínar Lyng. Þenna pilt tók hún að sér fimm vetra gamlan, þá er systir hennar, Guðrún, misti mann sinn — Trampa — frá fjórum börnum. Var Kristín þá vinnukona á Akureyri, ung og dugleg og einhleyp. Stúlkuna, sem heitir Guðrún Ingibjörg, tóku þau að sér eftir að þau komu til Ameriku. Bæði þessi börn eru nú gift og eiga heimili í Bellingham. Sóphusar er getið hér á eftir. Guðrún Ingibjörg er gift sænskum manni og á tvö efnileg börn og gott heimili. Bæði eru þau Jón og Kristin stór og myndar- leg, eiga þau og til stórra að telja. Þau eru fá- skiftin um það, er ekki tekur til þeirra, komast vel af og eru alment vel látin, eins og slíkt fólk vanalega er. Glaðlynd og gestrisin. Franz Sophusson (Trampa) er fæddur á Oddeyri í Eyjafjarðarsýslu 2. febr. 1887. (Sjá ætt hans i þætti Jóns og Kristínar Lyng). Hjá þeim — eða henni — er hann uppalinn og með þeim kom hann vestur um haf. Kona hans er Jennie, fædd 3. okt. 1892 á Sauðárkróki í Skagafjarðar- sýslu. Foreldrar hennar, Guðm. Jónsson og Rósa Jóhannesdóttir, nú til heimilis á Mountain, N. Dak. Jennie var ekkja Halldórs Eiríkssonar Hall- dórssonar að Hensel, N. Dak., þegar hún giftist Sophusi. Með fyrra manni sínum átti hún þrjá sonu: Eirík, Pál Friðrik og Halldór. Eftir lát
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.