Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 38
38 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: fyrra manns hennar fór elsti sonurinn í fóstur til Önnu föðursystur sinnar og manns hennar, Fred Johnson. Yngri drengirnir eru hjá móður sinni og stjúpa. Þau Sophus og Jennie eiga tvo sonu, Franz Sóphus og Rosman Robert; nú þriggja og fjögurra ára gamla. Þessum hjónum hefir farnast vel, þau eigr laglegt heimili i Bellingham. Sophus er einn af þeim fáu, sem haft hefir stöðuga vinnu gegnum alt vinnuleysið þessi síðustu ár. Þau eru glaðleg heim að sækja, en gefa sig lítið að íslenzkum félagsskap. Magnús og Hildur Thorláksson. Magnús er fæddur í Hrísey í Eyjafirði þ. 15. júni 1871. For- eldrar hans voru hjónin Þorlákur Ásgrímsson og Snjólaug Jóhannesdóttir. Þorlákur druknaði af hvalveiðaskipi rúmu ári eftir að sonur hans fædd- ist. Magnús ólst upp hjá móður sinni og kom með henni vestur um haf árið 1876. Snjólaug fór til Nýja-íslands. Þar giftist hún Sigurði Sigur- björnssyni. Þau bjuggu lengi í Árnesbygðinni þar sem hann hafði áður numið land. Árið 1893 kvæntist Magnús Hildigerði — vanalegast kölluð Hildur — dóttur Benedikts Jónssonar Austmanns og konu hans Rannveigar Þorleifsdóttur. Hildur er fædd á Hjaltastað í Hjaltastaðaþinghá í Norður-Múlasýslu, þ. 23. júlí 1875. Benedikt faðir hennar var ættaður úr Eyjafirði, en Rannveig móðir hennar var frá Kórustaðagerði í Norður-Múlasýslu og þaðan ættuð. Þær Rannveig þessi og Guðný Lee voru tvíburar (sjá Almanak. Blaine þætti 1926). — Þau hjón Benedikt og Rannveig komu vestur um haf, settust að í Selkirk, Man., og þar mun Rannveig hafa dáið. Benedikt er og dáinn fyrir mörgum árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.