Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 47
ALMANAK 1941 47 auðvitað leyfar húsdýranna. Bóndinn var einbúi og hafa húsverkin orðið honum að hjáverkum, eins og oft vill verða, er svo stendur á. Rúm eitt stóð í einu horni hússins, var það auðvitað rúm húsráðanda. Maðurinn var ljúf- menskan ein og gestrisinn að sama skapi. En það var ekki nóg. Einhversstaðar urðum við að sofa. öll gátum við ekki sofið í þessu eina rúmi. Hvað gat hann gert? — Jú, hann fékk ágætis hugmynd. Þeir piltarnir gátu báðir sofið í rúm- inu. En eg? — Bónda datt nú í hug mesta snjall- ræði. f húsinu var loft — hanabjálkaloft — hefi eg heyrt slík loft kölluð. Þar vildi bóndi láta mig sofa. Sá var þó hængur á, að enginn var stíginn. Vildi þá bóndi, að þeir lyftu mér á axlir sér, og þaðan átti eg svo að klifra upp þangað. Þetta hefði nú sennilega tekist, en það var ekki nóg Það þurfti að koma upp þangað rúmfatnaði okk ar, því rúmfatalaust gat eg ekki sofið eins og þá var kalt orðið. Eg aftók því með öllu að fara upp þangað. Bóndi klóraði sér í kollinum og kvaðst ekki sjá nein önnur ráð, að vísu hefði hann hlöðu fullu af góðu heyi, ef við hefðum nóg rúm- föt. — Þetta þáðum við með þökkum, fluttum þangað rúmföt okkar og sváfum vel. Næsta dag, sem var sunnudagur, urðum við síðbúin, því eg tók til í húsinu, þvoði diska o. þ. h. Þótti bónda svo vænt um það, að hann vildi ekki annað af okkur þiggja fyrir næturgreiðann. Að því búnu kvöddum við bónda og báðu hvorir vel fyrir öðrum. Þenna dag komum við að á nokkurri — ekki man eg hvað hún hét, en sumir segja, að muni hafa verið kvísl af Assiniboine ánni. Enn þá var ís á öllum vötnum og ám. En nú var þó leysing byrjuð fyrir alvöru, og vorum við ekki ugglaus um, hve traustur hann kynni að reynast. Svo var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.