Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 50
50 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: Guðbjörg var með fyrra manni sínum land- nemi í tveim íslenzkum nýlendum, Argyle og Þingvalla. Þó Jón fyrri maður hennar væri lærð- ur söðlasmiður heima, mun hann ekki hafa stund- að þesskonar iðn í þessu landi. f Winnipeg vann hann víst mest við byggingar. Guðbjörg er vönduð og góð kona og vel látin. Vigfús Vopni er húsasmiður og hefir rekið þá iðn meira og minna alla æfi, fyrst hjá öðrum en síðan hann kom vestur hér, upp á eigin spýtur. Hann er verkmaður mikill og hagsýnn um alt sem hann gerir. í Bellingham leið þeim hjónum lengi vel, áttu gott heimili, sem æfinlega stóð opið vinum þeirra. Gestrisin eru þau og vel liðin. Viðvíkjandi ætt Vigfús Vopna, er nóg að segja, að hann sé bróðir Jóns Vopna í Winnipeg. Við hann kannast allir. Stefán Jónsson er fæddur 4. júlí 1874 í Sveins- koti á Reykjáströnd í Skagafjarðarsýslu. Faðir hans var Jón sonur Bjarna bónda á Sjávarborg, Jónssonar bónda í Vallholti í sömu sveit, og sýslu. Móðir Stefáns var Helga Sölvadóttir frá Steini á Reykjaströnd Ólafssonar á sama bæ. Foreldrar Stefáns bjuggu eitt sinn á Hafsteinsstöðum í sam- býli við séra Magnús Torlacíus. Föðurbræður Stefáns voru þeir Sigurður bóndi á Stóra-Vatns- skarði, Þorsteinn í Litlu Gröf og Jónas á Efra- vatni, seinna á Kimbastöðum. Jón faðir Stefáns drukknaði frá Sauðárkrók, þar átti hann heima síðustu æfiár sín. Hann drukknaði árið 1882. Bjó Helga eftir það með syni sínum Bjarna, er þá tók við búsforráðum, þá 19 ára gamall. Hann er nú elstur Drangeyjarformaður í Skagafirði. Stefán ólst upp hjá móður sinn, en fór ungur að vinna fyrir sér, við smalamensku á sumrum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.