Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 59
ALMANAK 1941 59 man eftir, og það eru nú orðin 46 ár — hann hefir stundað bú sitt og starf með iðjusemi og fram- sýni og svo i haginn búið að hann gat mætt elli- árunum öruggur og án þess að kvíða komandi degi. Stýrði hann búi sínu með prýði til hærri elli en alment gerist, en á síðustu árum hefir son- ur hans Thori haft bústjórnina i sínum höndum, en Jón hefir aldrei lagt niður störf, hefir hann sint fuglarækt, garð- og blómarækt, sem hann hefir lagt mikla alúð við. Er heimilis umhverfið hið prýðilegasta, og mai'gur er gesturinn sem hefir þar að garði borið. Jón hefir verið yfirlætislaus og aldrei sótt eftir virðingu eða metorðum, en hann hefir stutt allan góðan félagsskap og kirkjumál með drengskap og einlægni af innri hvöt, og fátækum hefir hann hjálpað meira en sögur fara af. Hann hefir verið sannur íslendingur og kaupir ísl. blöð og bækur fram á þennan dag meir en alment gerist, og ann hinu góða í ísl. þjóðarsál, en hann er líka samur þegn þessa lands og tryggur við lýðræðishugsjón- ir brezkrar siðmenningar. Þegar hann fór úr heimahögum, og í síðasta sinni kvaddi móðurina tignarlegu með faldin hvíta við hið “yzta haf”, sór hann að vera góður drengur og halda hennar merki hátt, og hann hefir efnt það, og draumarnir sem hann þá ól í brjósti hafa margir fallega ræst. Jón er meðalmaður á vöxt — hefir verið alla daga fremur holdskarpur, líkams og sálarkröftum hefir hann haldið óskei'tum býsna vel alt til þessa. Hann fer vel með sig en sinnir sínum störfum og sækir samkomur og mannfundi vel og drengilega. í samræðum er hann enn kátur og skemtilegur og segir vel frá, og lítt er hægt að merkja að hann er kominn yfir nírætt. Konu sína misti Jón 12. júní 1934, hafði hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.