Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 78
78 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: 15. nóv. — Framkvæmdarnefnd Almenna sjúkrahússins í Winnipeg sendir J. J. Vopna þakk- arávarp fyrir 23 ára starf í þágu þeirrar stofnunar, en hann hafði átt sæti í fulltrúaráði sjúkrahússins samfleytt öll þau ár. 17. nóv.—Vilhjálmur Þór, framkvæmdarstjóri íslendsdeildar heimssýningarinnar í Nevv York, gerður heiðursborgari New York borgar og sæmd- ur heiðursmerki úr gulli af LaGuardia borgar- stjóra; síðar var tilkynt, að Thor Thors, alþingis- maður og formaður sýningarráðsins, hefði hlotið sömu heiðursviðurkenning, en hann er Vestur- íslendingum að góðu kunnur af fyrirlestrahöldum sínum víðsvegar í bygðum þeirra. 23. nóv.—Þjóðræknisdeild stofnuð í Riverton, Man., með 34 félögum; forseti var kosinn Sveinn Thorvaldson, M.B.E. Um svipað leyti einnig stofnuð þjóðræknisdeild í Árborg, Man., með all- mörgum félögum. Forseti: Gunnar Sæmundsson. 24. nóv.—Við kosningar til bæjarráðs í Win- nipeg var Paul Bardal, eins og getið er um í Almanaki síðasta árs, endurkosinn fulltrúi í 2. kjördeild; samtímis var Victor B. Anderson kos- inn í bæjarráð fyrir sömu kjördeild. Hafði hann áður skipað þann sess. 28. nóv.—Dr. M. B. Halldórson haldin fjöl- menn afmælisveizla á Marlborough gistihöllinni í Winnipeg, er hann varð sjötugur. Nóv.—Dr. Hannes Hannesson (sonur John M. Hannesson, í Selkirk, Man.) veitt heiðursviður- kenningin “Freeman of the City of London”. Hann er útskrifaður af Manitoba háskóla og las læknis- fræði við læknaskóla í Lundúnum; hann hefir verið kjörinn “Fellow of the Royal Society of Medicine”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.