Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 97
ALMANAK 1941 97 5. Helga Jónatansdóttir Sólmundsson, kona Júlíusar J. Sólmundsson, á heimili sínu að Gimli, Man. Fædd 5. júlí 1881 í Bæ á Höfðaströnd í Skagafirði; kom vestur um haf með bróður sínum Jóni Jónatanssyni skáldi og Önnu konu hans árið 1901. Foreldrar: Jónatan Jóna- tansson og Guðný Björnsdóttir. 7. Kristín Jónsdóttir, ekkja Jakobs Jónsson (d. 1930), að heimili sínu í Spanish Fork, Utah. Fædd 16. febr. 1869 á Eiði í Eyrarsveit; kom tii Vesturheims 1913. Foreldrar: Jón smiður Jónsson og Guðrún Daníels- dóttir. 12. Jakobína Gísladóttir (Gillis), í Winnipeg, Man., systir Sveinbjörns Gíslasonar trésmiðs þar í borg. Hún var á sjötugsaldri og kom til Vesturheims 1887. Hún var ættuð frá Mýrum í Húnavatnssýslu. 13. Bárður Sigurðsson, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddur 17. sept. 1852. Foreldrar: Jón Sigurðsson á Æsustöðum í Eyjafirði og Arnbjörg Jónsdóttir frá Kambhóli í Arnarneshreppi. Kom hingað til lands árið 1878. 14. Jón G. Gíslason (Gillies), á heimili sínu að Gimli, Man. Fæddur í sept, 1852 og mun hafa alist upp hjá foreldrum sínum að Eyvindarstöðum í Húnavatns- sýslu. Kona hans, Elizabet Jónsdóttir, dó 1917. Hann er talinn að hafa komið til Vesturheims árið 1882. Bræður hans eru þeir Kristján Gíslason, kaupmaður á Sauðárkrók, og E. G. Gillies i New Westminster, B. C., kunnur af skáldskap sinum og þýðingum. 18. Séra Jóhann Bjarnason, ritari Hins Lúterska Kirkju- félags islendinga í Vesturheimi, að heimili sínu í Selkirk, Man., þar sem hann var þá þjónandi prestur. Fæddur 7. des. 1864 að Stóru-Ásgeirsá í Víðidal í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Bjarni Helgason frá Gröf í Viðidal og Helga Jónsdóttir, ættuð úr Eyjafirði. Hann kom vestur um haf 1890. Meðal barna séra Jó- hanns og Helgu Jósefsson, sem lifir mann sinn, er Bjarni prestur að Gimli, Man. 19- Júlíus J. Sólmundsson, bróðir séra Jóhanns P. Sól- mundssonar (d. 1935), á heimili sínu að Gimli, Man., 58 ára að aldri. Foreldrar: Sólmundur Símonarson og Guðrún Árnadóttir á Heggstöðum í Borgarfjarðarsýslu. 21. Elías Elíasson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man. Frá Tröðum i Álftafirði í Isafjarðarsýslu, fædd- ur 1. apríl 1869. Fluttist til Vesturheims 1904.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.