Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 98
98 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: 24. Sigurjón Jónsson, að heimili sinu í grend við Lundar, Man. Fæddur í Hafnarfirði 28. nóv. 1859. Foreldrar: Jón Jónsson og Þórunn Gunnarsdóttir, ættuð úr Kang- árvallasýslu, af svonefndri Langholtsætt. Fluttist vestur um haf ásamt konu sinni, Guðrúnu Jónsdóttur frá Setbergi, árið 1886. 25. Ólöf Eiríksson, kona Eyjólfs Eiríksson í Selkirk, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man. Talin fædd á Sléttu í Núpasveit í Þingeyjarsýslu 10. maí 1882. Foreldrar: Hallgrímur Jóhannesson og Karólína Benjamínsdóttir á Valþjófsstöðum í Presthólasókn. Fluttist til Vesturheims með fyrra manni sínum Birni Indriðasyni Fnjóskdal vorið 1903. 29. Vigfús Hanson, að heimili sínu i grend við Garðar, N. Dak., mjög við aldur. 30. Dr. Rögnvaldur Pétursson, forseti Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddur að Ríp í Hegranesi 14. ágúst 1877. Foreldrar: Pétur Björnsson, Jónssonar málara, og Mar- grét Björnsdóttir, Ólafssonar á' Auðólfsstað. Kom vestur um haf með foreldrum sínum árið 1883 og ólst upp í Hallson-bygðinni í N. Dak. 30. Sigríður Jóhanna Helga Einarsson, á heimili sínu að Gimli, Man. Fædd í Selkirk, Man., 6. nóv. 1919. For- eldrar: J. Sigbergur og Jóhanna Þórunn Einarsson. 31. Einar Einarsson, á heimili Kristínar Hannesson að Gimli, Man., nærri 88 ára að aldri. Ættaður frá Galt- arholti í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar: Einar Guð- mundsson og Guðrún Jónsdóttir. Fluttist til Canada árið 1881. 31. Halldór Halldórsson, um langt skeið tollgæslumaður í þjónustu Bandaríkjastjórnar, að heimili sínu í Sher- wood, N. Dak. Fæddur í Eyjafirði 15. apríl 1873, en fluttist með foreldrum sínum (dóu bæði 1889) til Garðar, N. Dak., árið 1882. 31. Amalía Jensen Lynge, í Portland, Oregon, ekkja S. A. Lynge. Fædd á Akureyri 16. jan. 1856. Foreldrar: Laurentz H. Jensen og kona hans, er lengi höfð- greiðasölu á Akureyri. Mun hafa komið til Portland um aldamótin. FEBRÚAR 1940 5. Helga Ásmundsson frá Westbourne, Man., að heimili dóttur sinnar í Coderre, Sask. Hún var ættuð úr Norður-Múlasýslu, fædd 19. des. 1871. Maður hennar, Páll Ásmundsson, lézt sumarið 1908 í Marshland, Man.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.