Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 99
ALMANAK 1941 99 7. Guðrún Hallgrímsdóttir, ekkja Sigurðar Guðmunds- sonar, að heimili sínu í grend við Garðar, N. Dak. Fædd í Vík í Flateyjardal 15. okt. 1851. Foreldrar: Hallgrímur Hallgrimsson og Sesselja Þorsteinsdóttir. Fluttist til þessa lands með manni sínum frá Skálum á Langanesi árið 1882. 9- Kristmundur Sæmundsson, að Gimli, Man. Fæddur 21. nóv. 1855 á Gautshamri á Selströnd í Kaldrana- nessveit í Strandasýslu. Foreldrar Sæmundur Björns- son og Anna Einarsdóttir. Kom vestur um haf 1888 og var um mörg ár vitavörður að Gimli. 10. Gisli Jónasson, bóndi og landnámsmaður að Hlé- skógum í Geysisbygð í Nýja-islandi, að heimili sínu. Fæddur 15. sept. 1877 að Teigi í Óslandshlíð í Skaga- firði. Foreldrar: Jónas Þorsteinsson frá ipishóli og Lilja Friðfinnsdóttir frá Kolbeinsdal. Fluttist til Vest- urheims með foreldrum sínum árið 1883. (Sjá Almanak 1932). 21. Solveig Clara Blanche Bennett, á Almenna sjúkra- húsinu i Winnipeg, Man. Fædd 28. janúar 1897 í Árborg, Man. Foreldrar: Árni Bjarnarson frá Hrauney og Sólveig Jónsdóttir frá Skútustöðum. Komu þau hjón vestur um haf árið 1893. 22. Elisabet Guðjónsdóttir Sigurðsson, að heimili sínu í Blaine, Wash. Fædd 8. apríl 1870 í Sultum í Keldu- hverfi í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Guðjón Jóhannesson og Þorbjörg Sigmundardóttir. Kom til Ameríku árið 1893. 24. Halldóra Stefanía Stevenson, að heimili foreldra sinna í Winnipegosis, Man. Fædd 22. apríl 1926. Foreldrar: Vígbald og Margrét Stefánsson (Stevenson). 24, Guðríður Helga Johnson, ekkja Jóhanns Kristjáns Johnson frá Dvergasteini í Seyðisfirði, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fædd að Jórvík í Suður-Múlasýslu 16. jan. 1870. Foreldrar: Hoseas Björnsson og Guð- björg Gísladóttir. Fluttist vestur með manni sínum árið 1904. 25. Ivar Jónasson, skósmiður, á elliheimilinu Betel á Gimil, Man, Fæddur á Skjálg í Kolbeinshrepp í Mýra- sýslu 31. júlí 1859. Foreldrar: Jónas Jónasson og Guðrún kona hans, er síðar bjuggu að Kolbeinsstöð- um. Fluttist til Vesturheims um þrítugt. 28. Hjálmur Þorsteinsson trésmiður, á sjúkrahúsinu að Gimii, Man. Fæddur 6. apríl 1870 á Hæli i Flókadal í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar: Þorsteinn Guðmunds-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.