Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 99
ALMANAK 1941
99
7. Guðrún Hallgrímsdóttir, ekkja Sigurðar Guðmunds-
sonar, að heimili sínu í grend við Garðar, N. Dak.
Fædd í Vík í Flateyjardal 15. okt. 1851. Foreldrar:
Hallgrímur Hallgrimsson og Sesselja Þorsteinsdóttir.
Fluttist til þessa lands með manni sínum frá Skálum
á Langanesi árið 1882.
9- Kristmundur Sæmundsson, að Gimli, Man. Fæddur
21. nóv. 1855 á Gautshamri á Selströnd í Kaldrana-
nessveit í Strandasýslu. Foreldrar Sæmundur Björns-
son og Anna Einarsdóttir. Kom vestur um haf 1888
og var um mörg ár vitavörður að Gimli.
10. Gisli Jónasson, bóndi og landnámsmaður að Hlé-
skógum í Geysisbygð í Nýja-islandi, að heimili sínu.
Fæddur 15. sept. 1877 að Teigi í Óslandshlíð í Skaga-
firði. Foreldrar: Jónas Þorsteinsson frá ipishóli og
Lilja Friðfinnsdóttir frá Kolbeinsdal. Fluttist til Vest-
urheims með foreldrum sínum árið 1883. (Sjá
Almanak 1932).
21. Solveig Clara Blanche Bennett, á Almenna sjúkra-
húsinu i Winnipeg, Man. Fædd 28. janúar 1897 í
Árborg, Man. Foreldrar: Árni Bjarnarson frá Hrauney
og Sólveig Jónsdóttir frá Skútustöðum. Komu þau
hjón vestur um haf árið 1893.
22. Elisabet Guðjónsdóttir Sigurðsson, að heimili sínu í
Blaine, Wash. Fædd 8. apríl 1870 í Sultum í Keldu-
hverfi í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Guðjón
Jóhannesson og Þorbjörg Sigmundardóttir. Kom til
Ameríku árið 1893.
24. Halldóra Stefanía Stevenson, að heimili foreldra sinna
í Winnipegosis, Man. Fædd 22. apríl 1926. Foreldrar:
Vígbald og Margrét Stefánsson (Stevenson).
24, Guðríður Helga Johnson, ekkja Jóhanns Kristjáns
Johnson frá Dvergasteini í Seyðisfirði, að heimili sínu
í Winnipeg, Man. Fædd að Jórvík í Suður-Múlasýslu
16. jan. 1870. Foreldrar: Hoseas Björnsson og Guð-
björg Gísladóttir. Fluttist vestur með manni sínum
árið 1904.
25. Ivar Jónasson, skósmiður, á elliheimilinu Betel á
Gimil, Man, Fæddur á Skjálg í Kolbeinshrepp í Mýra-
sýslu 31. júlí 1859. Foreldrar: Jónas Jónasson og
Guðrún kona hans, er síðar bjuggu að Kolbeinsstöð-
um. Fluttist til Vesturheims um þrítugt.
28. Hjálmur Þorsteinsson trésmiður, á sjúkrahúsinu að
Gimii, Man. Fæddur 6. apríl 1870 á Hæli i Flókadal
í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar: Þorsteinn Guðmunds-