Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 27

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 27
 1 BREIÐDÆLIR FYRIR VESTAN HAF. Eftir prófessor Stefán Einarsson. I. Ekki vita menn, hvenær flugu vesturfaranna hefur fyrst verið komið í munn Breiðdælum. Líklegt er þó, að það hafi ekki verið fyrr en vorið 1873, þegar þeir Eggert Gunnarsson og Þorlákur frá Stóru-Tjörnum fóru þar um í þeim erindagerðum að ráða menn til ferðar vestur um haf með skipi því, sem Guð- mundur kaupmaður Lambertson í Reykjavík ætlaði að senda eftir þeim þá um sumarið. 1) Þeir félagar komu 26. apríl sunnan yfir Berufjarðar- skarð og gistu að Höskuldstöðum hjá Einari bónda Gísl- asyni. Höfðu þeir komið frá Berufirði og fóru daginn eftir að Hallormstað, svo að ekki varð viðdvöl þeirra löng í Breiðdal. )2 Ekki er þess getið, að þeir hafi boðað fund, en orðum hafa þeir hlotið að koma um sveitina, því að þar skrifuðu sig á lista þeirra tveir ungir menn: Ámi Jónsson á Skriðustekk, sonur Jóns í Fagradal, og Snorri Högnason á Brekkuborg. Skuldbundu þeir sig til farar- innar “svo framarlega sem skipið tæki sig á Eskifirði eða Seyðisfirði og flutningskaupið yrði hið sama og fyrir Norðlendinga og Sunnlendinga.” Skipið var væntanlegt í júní til Akureyrar, en kom ekki fyrr en í ágúst, og gat, þegar til kom, ekki tekið alla þá, sem þar voru komnir, hvað þá menn austur á fjörðum. 3) Þorsteinn Þorsteinsson getur þeirra heldur ekki, svo eg hafi getað fundið, í skrá þeirra manna, er fóm með því skipi. 1) ÞÞÞ. II, 134 o.n. 2) ÞÞÞ. II, 140-42. 3) ÞÞÞ. II, 159.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.