Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 28
28 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Mér datt í hug, að þeir piltar kynnu að hafa sloppið með Árna Söndahl, er tók um 20 Austfirðinga frá Vopn- afirði til Kaupmannahafnar, og voru þeir, að sögn, komnir vestur um haf til Philadelphia 29. maí 1873. En á þessu er sá hængur, að hafi þeir piltar ekki skrifað sig á listann, fyrr en þeir Eggert og Þorlákur voru á ferðinni, þá hafa þeir varla haft tíma til að vera komnir til Khafnar, hvað þá til Philadelphia, 29. maí. Nú segir Jóhanna Högnason, að faðir sinn hafi verið kominn til Milwaukee í Wisconsin í september 1873. Það svarar því, að hann—og þá líklega Árni líka—hafi orðið samferða hópnum, sem fór með skipinu frá Akureyri; þeir komu í ágústlok til Milwaukee. 4) Hafi það ekki verið svo, þá hafa þeir a. m. k. einhvernveginn komist vestur og slegist í hóp þeirra manna, er þeir ætluðu vest- ur með. Snorri Högnason (f. 1846—d. 1926) var sonur Högna bónda á Skriðu Gunnlaugssonar, prests á Hallonnsstað. Móðir Snorra var Kristín Snorradóttir prests að Eydölum. Stóð þannig að Snorra stórmerkt fólk í báðar ættir. Syst- kini hans voru Ingibjörg Högnadóttir, síðast húsfreyja á Þverhamri og Gísli Högnason, síðast á Búðum, Fáskrúðs- firði. 5) Snorri kom sér fyrst í vinnu hjá norskum bændum í Vestur-Wisconsin; þaðan fór hann austur í Minnesota (1876). Árið 1877 nam hann land (homestead) í Wester- heim township í Lyon sýslu, nálægt Minneota, Minn- esota. Hann kvæntist 1879 Vilborgu Jónatansdóttur Pét- ursson. Þau bjuggu á jörð sinni þar til 1885, er þau fluttu til Clarkfield, Minnesota, þar sem Snorri byggði fyrsta gistihúsið í bænum og rak það. Hann seldi það 1890 og flutti þá með fjölskyldu sína til Minneota. Þar rak hann fasteignaverslun, lán og tryggingar fram á elliár. 4) ÞÞÞ. II, 193. 5) Óðinn 1919, XV. 12-14.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.