Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 33
ALMANAK 33 Það er ljóst af þessu, að það eru Norðdælingar, sem fyrstir fara með fjölskyldur sínar vestur, og ekki allir fyrir fátæktar sakir, a. m. k. ekki Jón ríki á Gilsárstekk. Annars er það augsýnilegt, að eftir miðja 19. öld hefur mjög verið farið að þrengjast um landrými í Breiðdal. Reynt hafði verið að bæta úr því með tvíbýli á bæjum, eða með því að byggja hjáleigur eða kot út úr aðalbæjunum. Þannig risu upp eftir 1830 þessi nýbýli, sem voru byggð um lengri eða skemmri tíma: °Streitisstekkur, °Gísla- byrgi eða “Melur (á Brekkuborg), Skriðustekkur, °Litla Flaga og “Hjáleigan (í Flögu), “Jórvíkurstekkur, "Ásunn- arstaðastekkur, Dísarstaðahóll, Kleifarstekkur, Dísarstað- asel, Gilsárstekkur og “Bjarg, Fell. Nú eru allar hjáleig- urnar, sem merktar eru með stjörnu (*), í eyði, og það voru þær allar fyrir aldamót, nema Ásunnarstaðastekkur- inn eða Hlíðin. Það er með öðrum orðum að hjáleigumar tóku við fólksaukningunni fram undir 1875, en á síðasta fjórðungi aldarinnar tók Ameríka við, svo að hjáleigurn- ar lögðust í eyði. III. Næst fer stór hópur úr Breiðdal 1878. Þetta var fólk aðallega úr Suðurdal af innbæjunum, frændfólk frá Skriðustekk, Flögu, Þorgrímsstöðum, Höskuldsstaðaseli og Jórvík. Margt af þessu er ungt fólk nýgift eða ógift, sem vantar landrými. Gísli Eiríksson (f. 1850) á Þorgrímsstöðum, — bróðir Björns, sem lengi bjó með Kristínu Marteinsdóttur í Höskuldsstaðaseli, — var sonur Eiríks Einarssonar og Margrétar Guðmundsdóttur á Þorgrímsstöðum. 16) Auk Gísla og Björns voru börn Eiríks og Margrétar: Einar, sem ætlaði vestur með bróður sínum 1878, en komst ekki fyrr en síðar, Ingibjörg (1898), er átti Jósep Einarsson frá 16) Um ætt Eiríks Einarssonar, hjá ThJ. Frá austri til vesturs, 146, o. n.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.