Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 37
ALMANAK 37 Jósep Walter Sigvaldason (f. 1858, d.1933) var með mági sínum og systur í Nova Scotia fyrst, fór svo til Win- nipeg, þar sem hann kvæntist Ingibjörgu Sigurðardóttur, húnvetnskri að ætt. En 1881 fluttu þau til Pembina coun- ty, N. Dak., nálægt Garðar. Þar komst hann skjótt í álnir og var upp úr aldamótum orðinn einn af efnuðustu Isl- endingum í Vesturheimi, enda var hann kosinn þingmað- ur á þing N. Dakota 1905. 22) Þá hafði hann skömmu áður (1903) farið heim og sótt fóstra sinn Hóseas og allt hans skyldulið og flutt það til Argyle og sett þau þar niður í hús, sem hann átti þar. Þau Jósep og Ingibjörg áttu 11 börn, en fimm komust upp, þar af lifa nú fjögur, öll í N. Dak. nema ein dóttir í Argyle. Hafa systkin þessi orðið kynsæl mjög. Nú er talið það fólk, sem með vissu er vitað um að farið hefur vestur árið 1878. En Björn Björnsson frá Geldingi telur að Árni Jónsson frá Þorvaldsstöðum, bróðir Friðfinns, hafi farið vestur um haf það ár. Segir hann að hann hafi farið “með ybi- kleyfarauðinn” að Þorvaldsstöðum, en þaðan hafi bann farið fátækur “með fjórða mann til Ameríku 1878.’’ Hinsvegar minnir Ingibjörgu Hóseasdóttur hann ekki fara fyrr en árið eftir, 1879. Þetta er heldur ekki ólíklegt, því þá er talið, að bróðurdóttir hans Guðný Friðfinns- dóttir færi vestur. Fyrri kona Árna hét Mensaldrína, en síðari kona Guðlaug Eiríksdóttir, fór hann vestur með hana og tvær dætur þeirra. Hún skildi við Árna skömmu eftir að þau komu vestur og fór eitthvað burt með dætmm sínum. En Árni dó hjá Páli Friðfinnssyni, bróð- ursyni sínum. Guðrún Friðfinnsdóttir kom til Árgyle og giftist 1890 Jóni S. Jónssyni frá Skipalóni í Hörgárdal. 23) Hún dó 1926. Árið 1879 fer líka vestur Guðmundur Jónsson frá Kleifarstekk, bróðir Jóns ríka á Gilsárstekk. Hann fór til 22) ÓSTh. 1905, 108. 23) ÓSTh. 1939, 52.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.