Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 38
38 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Nýja Islands. Hann átti Ingigerði Einarsdóttur; þau bjuggu á Sandy Bar og áttu allmargt barna. 24) Ingi- gerður dó 1881, en Guðmundur 1909. Enn fer sama ár (1879) vestur til Marklands Elínborg Erlendsdóttir frá Streiti, 25) með fólki af Fossárdal og hjónin Erlendur Höskuldsson, siglfirskur að ætt, og Guð- björg Stefánsdóttir frá Þverhammri. Þetta fólk fór allt til Marklands, en Elínborg fylgdist með löndum sínum til Winnipeg (1881-82). Hins vegar ílentust þau Erlendur og Guðbjörg ein allra landa sinna í Nýja Skotlandi og settust að í Lockport; þar búa afkomendur þeirra. Ingibjörg Hóseasdóttir telur, að Stefán Guðmundsson (Jónssonar frá Gautavík, Berufjarðarströnd) hafi farið frá Jórvík til Ameríku 1879, en Thorstína Jackson telur það hafa verið 1889. 26) Ingibjörgu má vel vera þetta kunn- ugt, því Stefán ólst upp hjá foreldrum hennar í Jórvík frá 14 ára aldri, þar til hann fór, þá um þrítugt. Móðir Stef- áns var Jarþrúður Jónsdóttir á Tittlingi, systir Vilborgar í Kelduskógum. Stefán nam land í Fjallabyggð, N. Dak., 1881; þar kvæntist hann Kristínu Steingrímsdóttur; áttu þau 6 börn. Hann dó 1899. IV. Nú verður nokkurt hlé á vesturförum úr Breiðdal, því það er ekki fyrr en 1887 að næsti stór-hópur fer vestur, enda var það fjölmennasti flokkur, sem nokkurntíma tók sig upp í einu til vesturfarar úr dalnum. Eitthvað af fólki hefur þó slæðst vestur á árunum 1880-86. Vera má, eins og áður segir, að Stefán Guð- mundsson hafi komið vestur 1880. Runólfur Sigurðsson (f. 1845) var fæddur í Berufirði, en foreldrar hans, Sigurður Steingrímsson og Ragnheiður Stefánsdóttir, bjuggu lengst af á Jórvíkurstekk. Runólfur átti Jónínu Guðrúnu dóttur Þorvaldar Stígssonar og Vil- 24) ThJ. Brot, 79. 25) ÞÞÞ. II, 316. 26) ThJ. SNDak.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.