Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 45
ALMANAK 45 Hildur fór með dóttur sína til Selkirk; þar dó hún, en Ragnheiður giftist frænda sínum, Guðmundi Ásmunds- syni úr Njarðvík; þau áttu fimm börn, en Elín dóttir þeirra lifir ein þeirra. Aftur giftist Ragnheiður Halldóri Hall- dórssyni frá Firði í Seyðisfirði, en hann dó í fyrra; síðan er hún hjá Elíni dóttur sinni. Sama árið og þær Anna og Hildur fóru vestur (1888) hefur líka farið Eiríkur Þorsteinsson, fæddur í Eyjum 1875. Ekki veit eg um foreldra hans eða með hverjum hann fór; hann kvæntist Antoníu Ingveldi Ólafsdóttur (Oddssonar frá Kollaleiru) og bjuggu þau í Nýja Isl. 36) V. Fjögra manna skal hér getið, sem fóru úr Breiðdal löngu áður en þeir lögðu leið sína vestur um haf. Páll Jónsson var fæddur í Jórvík 1836. Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi þar og kona hans, Oddný Jóns- dóttir. Páll bjó fyrst á Kolmúla, síðan í Tungu, Fáskrúðs- firði. Þaðan fór hann vestur til Nýja Islands 1876; bjó þar í Nýjabæ í fjögur ár. 1880 fór hann til Winnipeg, 1889 til Grunnavatnsbyggðar og þaðan 1890 til Eggerts J. Oliver, tengdasonar síns í Argyle. 1900 fór hann til Ger- ald, Sask. og þar dó hann. Fyrri kona Páls var Vilborg Guðmundsdóttir Guðm- undssonar bónda á Ósi í Breiðdal og Vík í Fáskrúðsfirði. Böm: Marteinn og Páll (dó heima á Islandi). Síðari kona Páls var Ólöf Níelsdóttir Níelssonar bónda á Kirkjubóli, síðar í Tungu, Fáskrúðsfirði. Börn: Vilborg Lovísa, (gift Eggert J. Oliver), Kristján, Oddný, Níels Metúsalem, Jónína Pálína, Páll, Albert, Björn Metúsal- em, og Kristín. 37) Stefán Jóhannes Þorláksson er sagður fæddur 1846 og ættaður úr Breiðdal. Hann fór þaðan 1861 til Vest- 36) ThJ. Brot, 74. 37) ThJ. Framhald á landnámssögu Nýja Islands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.