Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 50
50 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Argyle, nema Kristbjörg og Antonía, sem báðar giftust vestur undir Kyrrahafi. Árið 1899 fluttust þau bjónin Brynjólfur Björgólfsson og Þórunn Ólafsdóttir (f. 1854 í Snæhvammi) frá Skjöld- ólfsstöðum vestur um haf til Argyle. Brynjólfur var bróðir Sveins Björgólfssonar frá Gilsárstekk og settist víst að hjá honum í Argyle. Brynjólfur dó þar (eftir 1903), en Þórunn fór með börnin til Winnipeg; þar dó hún (1936) og tvö börnin, en fjögur eru enn á lífi. Árið 1902 fóru vestur um haf Einar Einarsson Gísla- sonar, ungur bóndi á Innri-Kleif og kona hans Þórumi Þorbergsdóttir (f.1857) frá Neshjáleigu í Loðmundarfirði. Þau settust að í Garðarbyggð, N. Dakota (þeirra er þó ekki getið í Sögu N. Dakota); þar bjuggu þau og dóu bæði, hún fyrir nokkrum árum en hann í vetur (1943-44). Af átta börnum þeirra lifa tvær konur í N. Dak. og piltur að nafni Einar, sem tók þátt í fyrra stríðinu. Árið 1903 má segja að síðasti útflytjendahópurinn fari úr Breiðdal, þegar Jósep Walter Sigvaldason kom að sækja Hóseas Björnsson, fóstra sinn og fólk hans allt. Hóseas Björnsson var fæddur á Meiðastöðum í Keld- uhverfi 1842. Foreldrar hans voru Björn Jósepsson og Helga Jósafatsdóttir; þau gáfu hann á fyrsta ári í fóstur til sr. Hóseasar Árnasonar á Skeggjastöðum á Langanes- ströndum og konu hans maddömu Þorbjargar Guðm- undsdóttur. Hjá þeim ólst hann upp og fluttist með þeim ungur austur að Berufirði, þar sem sr. Hóseas var prestur í þrjú ár áður en hann dó 1861. Vorið eftir fór Hóseas með prestsekkjunni að Jórvík í Breiðdal, en hún andaðist þar eftir hálft annað ár. Árið 1863 kvæntist Hóseas Guð- björgu Gísladóttur (f. 1842) frá Höskuldsstöðum; hún var systir Einars Gíslasonar alþingismanns og bónda á Hösk- uldsstöðum, föður Magnúsar dýralæknis, Ragnheiðar, sýslumannsfrúar á Efra-Hvoli, Sigurðar og Vigfúsar bónda á Keldhólum á Völlum. Þau Hóseas og Guðbjörg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.