Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 54
54 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Mér fannst ómissandi, að einhver grein væri gerð fyrir Breiðdælum vestan hafs, og ekki óeðlilegt, að eg gerði eitthvað í því máli, þar sem eg er þeim megin hafsins sjálfur. En sá var ljóður á rnínu ráði, að eg hef raunar verið eins fjarri Breiðdælum vestan hafs eins og þeim, sem austan hafs hafa búið, því þótt margir þeirra sé frændur mínir, eins og þeim mun ljóst, er lesa ofanskráð- ar línur, þá voru þeir nálega allir komnir vestur löngu fyrir mitt minni. Hóseasarfólkið er það eina, sem eg man nokkuð eftir, og var eg þó ekki nema sex ára, er það fór vestur. Eg réð það þó af að taka saman þetta yfirlit, hugs- andi, að betra væri að veifa röngu tré en öngu. Hafði eg ætlað að biðja annaðhvort blaðið eða bæði að birta það, í þeim vændum, að þeir Breiðdælir, sem búsettir eru vestra, vildu nú gera svo vel og skrifa mér leiðréttingar og viðauka; því hér, sem ávalt, er hollast að hafa það, sem sannara reynist. Af hendingu komst Richard Beck, vinur minn, að því, að eg hafði grein þessa á prjónunum, og lagði hann þá að mér að láta sig hafa hana í Almanak ÓSTh. Sagði eg honum sem var, að eg hefði ætlað henni að koma í blöðunum og að hún mundi heldur ófullkomin fyrir Almanakið. En hann lét sér ekki segjast, og fyrir því birtist greinin nú hér. Af prentuðum heimildum hef eg haft: Almanök Ólafs S. Thorgeirssonar: ÓSTh. Thorleifur Jackson: Brot af landnámssögu Nýja Islands: ThJ. Brot. Sami: Frá austri til vesturs. Sami: Framhald á landnámssögu Nýja Islands. Thorstína Jackson: Saga Isl. í N. Dakota: ThJ. SNDak. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson: Saga Islendinga í Vesturheimi I—II: ÞÞÞ. I—II. Af óprentuðum heimildum hef eg haft “Yfirlit yfir bændur og búalið í Breiðdal” eftir Bjöm Björnsson frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.