Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 65
ALMANAK 65 ljóðin. Hann stýrir plóg og herfi um akurlandið dag eftir dag, en hjartað er að semja lög við ljóðin sín. Sárast er að eiga þess engan kost að læra. Á ungum aldri hafði Jón komist yfir fiðlu og lært sjálfkrafa að leika á hana einföld lög. En heldur þótti fiðlan tefja hann frá verkum og var því ekki sem bezt liðin. Tuttugu og tveggja ára staðfestir Jón ráð sitt. Konan, Anna Jónsdóttir, ágæt og umhyggjusöm, varð stoð hans og stytta. Á öðm hjúskapar-ári þeirra gerðist sá atburður, er straumhvörfum olli á æfiferli Jóns Friðfinnssonar. Það kom orgel í litla húsið. En nú þarf margt að læra. Jón kaupir sér kennslubæk- ur og þreytist aldrei að æfa sig við hljóðfærið. Tilsagn- arlaust kemmst enginn langt. Nú er það lán Jóns að hann á æskuvin norður við Islendingafljót, Gunnstein skáld og hljómmeistara Eyjólfsson. Hjá honurn fær hann leiðsögn og lexíur, og kemur Gunnsteinn honum á framfæri við tvo ágæta hljómfræðinga í Bandaríkjunum, dr. Horatio Clark í Philadelphia og dr. J. F. Ohl í Chicago. 1 skóla til þess- ara manna gengur Jón bréflega svo árum skiftir. Með tilstyrk þem-a og sjálfs síns þolgæði nær hann því valdi á hljómfræðinni, sem verk hans bera vott um. Síðan naut hann hálft annað ár tilsagnar hjá hljómfræðingnum Rhvs Thomas í Winnipeg. Áður Jón brygði búi í Argyle og færi alfari til Winni- peg, hafði hann þegar samið flest þau sönglög, sem komið hafa á almannafæri, nema “kantötuna”. Fyrsti smíðisgrip- ur hans var lag við kvæðið “Heimkoman”, eftir Kristján Jónsson. Samdi hann það árið 1891 og söng það sjálfur fyrsta sinn á samkomu í skólahúsinu að Brú. Öll lögin í hinu prentaða sönghefti hans em samin úti á búgarðinum. 1 ellefu ár var Jón Friðfinsson organleikari og söng- stjóri kirkjunnar í Argyle. Síðan hann fluttist til Winnipeg hefir hann fram til síðustu ára verið farandkennari í byggðum Islendinga í Manitoba. Það er ekki smátt þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.