Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 67
ALMANAK 67 hljómleikum í Fyrstu lúterSku kirkju þar í borg þ. 6. maí 1936, í minningu um sjötíu ára afmæli tónskáldsins stuttu áður, að viðstöddu miklu fjölmenni. Gat höfundurinn, þó hann væri þá farinn að heilsu og hefði undanfarið legið þungt haldinn, verið viðstaddur þessa tilkomumiklu hjómleika honum til heiðurs, og hylltu hinir mörgu sami- komugestir hann eftirminnilega. Konu tónskáldsins, sem reynst hafði honum svo ágætur förunautur á langri leið, var einnig minnst á verðugan hátt við það tækifæri. Á hljómleikum þessum var eingöngu farið með verk Jóns. Auk hátíðarkantötunnar söng dótturdóttir hans, Lillian Baldwin, “Vögguljóð” hans, og hljómsveit lék “quartette” eftir hann, sem þótti hið smekklegasta tón- verk. Fengu hljómleikar þessir, og þá sérstaklega hátíðar- kantatan, sem var meginþáttur þeirra, ágæta dóma í báðum íslenzku vikublöðunum og þóttu mikill viðburður í félagslífi og þó einkum í tónlistar- og menningarlífi Isl- endinga í Winnipeg, enda voru þeir endurteknir tveim vikum síðar, þ. 20. maí. Undir fyrirsögninni “Unaðsleg kvöldstund”, um fyrri hljómleikana, fórust Einari P. Jónsson, ritstjóra Lögbergs meðal annars þannig orð: 1 kantötu Jóns eru gullfallegir kaflar; má þar einkum og sérílagi tilnefna, að því er oss fannst, upphafssönginn, sem er hvorki meira né minna en stórhrifandi, og karla- kórslagið “Þér landnemar, hetjur af konungakyni”, prýð- ilegt lag með voldugum tónþunga. Einsöngvarnir komast ekki til jafns við kórsöngvana, að einum undanteknum, “Þó að margt hafi breyzt síðan bygð var reist”, sem er undurfalleg sópranó-sólo. Allt í gegn er kantatan svip- hrein og laus við tilgerð; það mátti hún líka til með að vera, er tekið er tillit til hinnar óbrotnu djúpfegurðar hátíðarljóðanna, eða Davíðssálma hinna nýju.” (Lögberg, 14. maí 1936).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.