Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 68
68 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: En Ragnar H. Ragnar söngstjóri, er ritaði um hljóm- leikana í Heimskringlu, bar kantötunni meðal annars þennan vitnisburð: “Fyrsti flokkur verksins “Þú mikli eilífi andi” fangaði þegar í stað hugi áheyrenda. Það hefir dulrænan seiðandi blæ, þrungið tilbeiðslu og lofgerð og túlkar ágætlega hátíðleik kvæðisins. Dúr og moll skiftast á og er hver tóntegund notuð í fyllsta samræmi við efni kvæðisins. Um þrótt verksins og karlmennskubrag er e. t. v. bezta dæmið “Við erum þjóð sem hlaut Island í arf” (blandaður kór með dúett) og “Vakið, vakið” (karlakór). Margt fleira mætti til telja og get eg ekki stilt mig um að fara nokkrum orðum um síðasta kórlagið, “Rís fslands fáni”. Það lag er svo göfugt og laust við prjál, að það er sem tónskáldinu hafi verið ljóst að allt aukaskrúð var óviðeigandi í slíku ávarpi til almættisins er einskis metur tildur mannanna. Það er falslaus, einlæg bæn til drottins að vernda þjóð og land um alla komandi tíð.” (Heimskringla, 13. maí 1936). Ragnar söngstjóri lagði einnig áherzlu á það, af hve miklum skilningi tónskáldið hefði klætt kvæðið í tónbún- ing og hversu vel kvæði og lag féllu alstaðar saman. Ráðum dómum um hljómleikana bar einnig saman um það, að kórunum, einsöngvurunum og öðrum þátt- takendum, hefði yfirleitt tekist hið bezta um meðferð tón- verksins, svo að til sóma var öllum, er þar áttu hlut að máli. Voru hljómleikarnir því hinu aldurhnigna tón- skáldi mikið ánægjuefni og að sama skapi sigurvinning á sviði listarinnar; jafnframt sýndu þeir glögglega hver ítök hann átti í hugum samferðasveitarinnar og miklum vinsældum að fagna. Dró nú einnig óðum að æfikveldi hans, því að hann lést rúmum sex mánuðum síðar, þ. 16. desember 1936, eftir langa og stranga sjúkdómslegu, en borið hafði hann það mótlæti, eins og annan mótbyr um æfina, með þeirri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.