Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 72
72 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: taka nokkra borgun fyrii-. Sama er handlagið hjá Young, sem faðir hans hafði, en miklu meiri líkamsburðir. Stein- unn vill hlúa að öllum þessum góðverkum og letur elcki son sinn, þó hann hlaupi frá verkum sínum til að hjálpa skepnum nágrannanna. Þetta rná kallast mannlífsgeisli, sem við öll þurfum svo mikið með. Ö O O Bjarna Jasonson kynntist eg 1906, eii hann var einn af þeim alha fyrstu, sem fluttust til þessa héraðs, og byggði sér bjálkahús skammt frá Fishing Lake. Síðan flutti hann sig að Foam Lake vatni og byggði sér þar timburhús á heimilisréttarlandi sínu. I því húsi mættust helzt allir byggðarmenn. Húsið var skammt frá félags- húsi, er reist var af Islendingum á fyrstu árum er byggðin hófst af almenningi, eða var fullnumin (1907). 1 þessu húsi voru allir fundir haldnir og messur fluttar. Á þessum fyrstu árum sveitarinnar komu heilar fjöl- skyldurnar til messu, og eftir messu voru flestir boðnir heim til Bjarna Jasonsonar og Guðrúnar Eiríksdóttur frá Áhrauni. Sumir kölluðu þetta “eftir messu”, en í raun og veru voru þetta veizlur, því að rausnarlega var á borð borið hjá þessum mætu hjónum. Þjónandi prestar áttu þar altaf heima á messudögum, og það get eg sagt með sanni, að Bjarni og Guðrún tóku ekki nokkurn eyri fyrir allt það, er prestur þurfti með, hvorki frá presti eða söfn- uði, og í tilbót lagði Bjarni einna ríflegast í safnaðarþarf- ir og sjóð. Drenglyndi og hjálpfýsi mættu allir hjá þessum mætu hjónum. Nú eru þessi ágætishjón bæði dáin, og á byggðin þeim svo margt að þakka, að eldra fólkið, sem nú lifir, gleymir því eða þeim aldrei. Bjarni var fastur í lund og skoðunum sínum. Tryggur vinur og stórhöfðingi í lund. Guðrún, sem ekkert mátti aumt sjá og vildi gleðja alla, fylgdi manni sínum í góðverkunum. Kostir frumherjanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.