Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 93
ALMANAK 93 með fyrstu ágætiseinkunn við Queens háskólann. 28. maí—Stofnuð þjóðræknisdeild í Blaine, Wash, með 35 félögum. Embættismenn voru þessir kosnir; séra Al- bert E. Kristjánsson, forseti; Guðjón Johnson, vara-for- seti; séra Guðmundur P. Johnson, ritari; Mrs. Margrét Johnson, vara-ritari; Andrew Daníelson, féhirðir; Sveinn Westfjörð, vara-féhirðir; Sigurður Helgason, fjármálarit- ari og Gestur Stefánsson, skjalavörður. Júní—Hóf “Brautin”, ársrit Hins Sameinaða Kirkjufél- ags göngu sína. Ritstjóri er séra Halldór E. Johnson, með ritstjórar, séra Eyjólfur J. Melan og séra Philip M. Pét- ursson, en ritstjóri kvennadeildar Mrs. Guðrún H. Finns- dóttir. Þetta fyrsta hefti ritsins var helgað minningu séra Guðmundur Árnasonar. Júní—TilkynntiThorThors, sendiherra Islands í Wash- ington, að ríkisstjórn Islands hefði ákveðið að útnefna eftirtalda menn vara-ræðismenn Islands á umræddurn stöðum: Kolbeinn Thordarson, Seattle, Washington; séra Octavíus Thorláksson, San Francisco, Califomia, Stanley T. Ólafsson, Los Angeles, California; Hjálmar Björnsson, Minneapolis, Minnesota, og Hálfdan Thorlaksson, Van- couver, B. C., Canada. 7. júní—Séra Haraldur Sigmar, prestur íslenzku safn- aðanna í Norður-Dakota og forseti Hins Evang. Lúterska Kirkjufélags Islending í Vesturheimi, kjörinn heiðurs- doktor í guðfræði (D. D.) við United College í Winnipeg, og er hann fyrsti íslendingur, sem sæmdur hefir verið þeh-ri nafnbót við canadiskan háskóla. Hefir hann uni langt skeið staðið í fremstu röð starfsmanna kirkjufélags síns og jafnhliða tekið virkan þátt í öðrum íslenzkum fél- agsmálum vestan hafs. 16., 17. og 18. júní—Fjölmenn og glæsileg hátíðahöld viðsvegar meðal Islendinga í Vestui'heimi í tilefni af end- urreisn hins íslenzka lýðveldis að Þingvöllum þ. 17. júní, svo sem í Winnipeg og á Hnausum í Manitoba, W.ynyard
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.