Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 96
96 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: erska kirkjufélag stendur að. Ritstjóri: séra Valdimar J. Eylands, en ráðsmaður S. O. Bjerring. 4. okt.—Var þeim dr. Eggert Steinþórsson og frú Gerði haldið fjölmennt kveðjusamsæti í Winnipeg að tillilutun Þjóðræknisfélagsins í tilefni af því, að þau voru þá á förum þaðan eftir þriggja ára dvöl; en þau höfðu bæði tekið góðan þátt í íslenzkum félagsmálum á þeim slóðum. 6. okt.—Haldið hátíðlegt með fjölmennum mannfagn- aði 20 ára afmæli Islendingafélagsins “Vísir” í Chicago. Ræðumenn voru Egill Anderson, forseti félagsins, dr. Árni Helgason, fyrrv. forseti, og séra Kristinn K. Ólafs- son. J. S. Björnsson kennari, er verið hafði forseti félags- ins fyrstu 14 árin, lést stuttu fyrir afmælið. 16. okt.—Blaðafrétt skýrir frá því, að fylkisstjórnin í Saskatchewan hafi ákveðið að mynda nýja stjórnardeild, er hafi með höndum samvinnumál fylkisbúa, og að að- stoðar-ráðherra þeirrar deildar verði B. N. Árnason (son- ur Jóns og Guðbjargar Árnason í Elfros, Sask.), en hami hafði áður haft eítirlit með samvinnustarfi af hálfu fylkis- stjórnarinnar. 23. okt.—Hófst í Winnipeg námsskeið í íslenzku, sögu Islands og bókmenntum, sem Icelandic Canadian Club stendur að í samvinnu við Þjóðræknisfélagið. Nefnd þá, er annast um námsskeiðið, skipa Mrs. Hólmfríður Dan- íelsson, forseti Icelandic Canadian Club, og séra Halldór E. Johnson og W. S. Jónasson af hálfu þess félagsskapar, en Mrs. Einar P. Jónsson og Miss Vilborg Evjólfsson fyrir hönd Þjóðræknisfélagsins. Hefir þetta thnabæra og merk- ilega fræðslustarf hlotið ágætar undirtektir. 1. nóv.—Miss Inga Johnson hjúkrunarkona lét af starfi sínu sem ráðskona elliheimilisins “Betel” að Gimli, og tók Miss Margrét Sveinsson við starfi hennar. Á Miss Johnson sér að baki merkan feril sem hjúkrunarkona bæði í Heimsstyrjöldinni fyrri og síðar, og hefir Breta- konungur sæmt hana heiðursmerkjum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.