Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 99
ALMANAK 99 21. Ásbjörn Stefánsson, á hjúkrunarhúsi í Glenboro, Man. Fæddur að Egilsstöðum í Vopnafirði 19. feb. 1865. Foreldrar: Stefán Jónsson og Sigurbjörg Ásbjarnardóttir. Kom til Vesturh. 1893, og hafði jafnan átt heima i Argyle-byggðinni. NÓVEMBER 1943 11. Mrs. Anna Crooks, ekkja William James Crooks ljósmyndara, á Misericordia sjúkrahúsinu í Winnipeg, 56 ára að aldri. For- eldrar: Jóhannes Björnsson Bray og Herdís kona hans, er um langt skeið voru búsett i Winnipeg, nú bæði látin. 18. Hólmfríður Hjaltalín Johnson, ekkja Stefáns Jónssonar (d. 1940), að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. O. S. Freeman, i Bottineau, N. Dak. Fædd árið 1860 á Litla Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar: Hans Hjaltalín og Sigríður Sigurðardóttir. Kom vestur um haf árið 1887. Meðal barna hennar og Stefáns er Jón Magnús myndhöggvari í Frankfort i Indiana-ríki í Bandaríkjunum. DESEMBER 1943 1. Kristján Þórður Johnson, af slysförum í Seattle-borg í Wash- ington ríki. Fæddur 26. apríl 1892 i Churchbridge, Sask. Foreldrar: Guðni og Þóra Johnson, ættuð af Austurlandi. Hafði verið búsettur í Seattle í 20 ár. 6. Friðrikka Sigtryggsson, ekkja Jóhanns Sigtryggssonar (d. 1935) að elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd að Ytri-Tungu á Tjörnesi i Suður-Þingeyjarsýslu 1. apríl 1858. Foreldrar: Jóhann Jónsson og fyrri kona hans Guðrún Þórðardóttir. Kom til Ameríku með manni sínum árið 1890 og bjuggu þau lengst- um í Argyle-byggð í Manitoba. 8. Jóhann Gottfred Thorgeirsson, andaðist að heimili fóstur-dótt- ur sinnar Mrs. B. H. Olson, 5 St. James Pl., Winnipeg. Fæddur á Akureyri, Island, 25. september 1862. (Um hann sjá Alm. 1938, bls. 22.) Foreldrar Þorgeir gullsmíður Guðmundsson og Sigríður ólafsdóttir frá Kvammi í Eyjarfirði. Kom til Canada 1882. Kona hans var Hallfriður Jónsdóttir, dáinn 1938. (Sjá Alm. 1939, bls. 104.) 11. Halldór B. Johnson, að heimili sínu í Blaine, Wash. Fæddur 11. sept. 1873 að Sleitubjarnarstöðum í Kolþeinsdal í Skaga- firði. Foreldrar: Björn Jónsson frá Haga i Aðaldal og kona hans Sigríður Þorláksdóttir alsystir Gísla hreppstjóra á Frostastöð- um og Guðmundar málfræðings Þorlákssonar. Fluttist vestur um haf til Nýja-lslands með foreldrum sínum 1876, nokkrum árum síðar til Hallson-byggðar í N. Dak., og ólst þar upp, en hafði átt heima í Blaine síðan 1912. Var blómaræktarmaðui mikill og hlaut oft verðlaun fyrir þau á sýningum. Meðal barna hans er Mrs. Ninna Stevens söngkona í Tacoma, Wash. 21. Guðjón Isfeld, landnemi í Lincoln County byggðinni í grennd við Mineota, Minn.. að heimili sínu. Fæddur 22. febr. 1854 að Grundarhóli á Hólsfjöllum. Foreldrar: Guðmundur Guð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.