Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 103
ALMANAK 103 í Winnipegosis. 10. Jón Johnson, bóndi að Hvammi í grennd við Riverton. Fædd- ur að Gilsbakka í Húnavatnssýslu 7. jau. 1884, sonur hjónanna Jóns Jónssonar og Helgu Guðmundsdóttur. Kom til Canada tveggja ára að aldri með foreldrum sínum. 13. Ólafur Ólafsson, að heimili sínu í Bay Ridge, New York. Fæddur 13. febr. 1858. Foreldrar: Ólafur bóndi Jónsson á Víðivöllum í Staðardal í Steingrimsfirði og seinni kona hans Valgerður Björnsdóttir bónda á Bjarnarnesi í Nessveit. Fluttist til New York, eftir fimm ára dvöl í Englandi, árið 1887. Kunn- ur athafnamaður. Meðal barna hans eru Rev. Ilarold S. Ólafs- son, New York, og Stanley T. Ólafsson, íslenzkur vara-ræðis- maður í Los Angeles. 16. Guðni Ólason, að heimili dóttur sinnar, Mrs. B. Björnsson, i Piney, Man. Fæddur 26. júní 1846 á Útnyrðingsstöðum á Völl- um í Suður-Múlasýslu, sonur hjónanna Óla Isleifssonar og Sólnýjar Guðmundsdóttur. Kom vestur urn haf 1887; nam fyrst land í grennd við Akra, N. Dak., og síðar við Vita, Man., og bjó þar til 1911. 16. Thorgils Johnson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Hann var 65 ára að aldri, sonur Jóhannesar Johnson og Guðrúnar Andrésdóttur úr Laxárdal í Dalasýslu. Kom með þeim til Vesturheims 1883; áttu þau heima fyrstu fimm árin í Nýja íslandi, en síðan í Winnipeg. 20. Landnámsmaðurinn Narfi Vigfússon, að Tantallon, Sask., 84 ára að aldri. 22. Anna Soffía Kristjánsdóttir Sigfússon, ekkja Jóns Sigfússonar, að heimili tengdasonar síns, Guðna Stefánssonar, að Lundar, Man. Fædd að Látrum við Eyjarfjörð 28. nóv. 1854. Foreldrar: Kristján Jónsson og Dýrleif Jóhannesdóttir. Kom til Vestur- heims 1882 og fluttist í Álftavatns-nýlendu með manni sinum 1887 og voru þau meðal fyrstu landnema þar. 24. Þorbergúr Halldórsson, að elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur 2. sept. 1865. Foreldrar: Halldór Jónsson, frá Mið- vatni í Skagafirði, og Ingibjörg Jónatansdóttir, frá Litla- Árskógi í Eyjafarðarsýslu. Kom til Canada um aldamótin og var landnemi í Sask.-fylki. 26. Þórður Bjarnason, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fæddur að Vörum í Garði, í Gullbringusýslu, 18. júní 1868. Foreldrar: Bjarni Hannesson, ættaður úr Rangárþingi, og Helga Þórðar- dóttir. Fluttist vestur um haf aldamótaárið og hafði síðan verið búsettur í Selkirk. 29. Ásbjörn Eggertson, á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur á Kol- beinsstöðum, í Kolbeinsstaðahreppi , Snæfellsness- og Hnapp- adalssýslu, 19. júní 1872. Foreldrar: Eggert Guðnason og Ástríður Þorvaldsdóttir. Fluttist til Canada 1889 og átti lengst- um heima í Winnipeg. Áhugamaður um félagsmál, sérstaklega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.