Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 108
108 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Sigríður Hannesdóttir. Fluttist ung að aldri til Canada, en hafði átt heima í Garðarbyggð i meir en 60 ár. 20. Thomas Sigurðsson bóndi frá Pine Hill, Alta., á sjúkrahúsinu i Calgary, Alta. Fæddur að Pine Hill 27. jan. 1891, sonur landnámshjónanna Ófeigs Sigurðssonar og Ástríðar Tómas- dóttur, ættuð úr Árnessýslu. Var búfræðingur og hafði tekið mikinn þátt í sveitamálum. 21. Þorfinnur Jóhannesson, að heimili sínu að Baldur, Man. Fædd- ur að Flögu í Breiðdal í Suður-Múlasýslu 8. febr. 1863. For- eldrar: Jóhannes Gunnlaugsson og Valgerður Finnbogadóttir. Kom vestur um haf 1887. 25. Guðbjörg Ingimundsson, kona Guðjóns Ingimundssonar trésmíð- ameistara, að heimli sínu í Winnipeg. Fædd 7. sept. 1867 að Ragnheiðarstöðum í Flóa í Árnessýslu. Foreldrar: Bernharður Vigfússon og Rósbjörg Oddsdóttir. Fluttist til Vesturheims með manni sínum 1891. 30. Kristín Johnson, kona Péturs Jónssonar frá Dúkskoti, að heim- ili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Ingólfs Wathne, í Seattle, Wash. Fædd 2. nóv. 1868 á Arnheiðarstöðum í Norð- ur-Múlasýslu. Foreldrar: Jón Ögmundsson frá Bárðarstöðum í Loðmundarfirði og Kristbjörg Ketilsdóttir úr Reyðarfirði. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 1906, en hafði Íengstum átt heima í Seattle. JÚLl 1944 7. Katrín Sigríður Jóhannsson ljósmóðir, ekkja Jóhanns Jóhanns- sonar (d. 1929), að heimili tengdasonar síns og dóttur, Mr. og Mrs. E. Erlendson, í Winnipeg. Fædd 16. júlí 1854 á Iiofs- stöðum í Vindhælishreppi í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Ólafur trésmiður Ólafsson og Sigriður Sæmundardóttir. Fluttist með manni sínum til Vesturheims 1887 og áttu þau lengstum heima í byggðunum kringum Manitobavatn. 10. Anna Isfeld Jakobson, ekkja Péturs Sigurðssonar Jakobsonar, að heimili fósturdóttur sinnar, í Langruth, Man. Fædd 26. febr. 1868 í Fjarðarkoti í Mjóafirði í Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Eiríkur Pálsson Isfeld og Ingibjörg Einarsdóttir frá Firði í Mjóafirði. Kom vestur um haf 1886. 13. Pétur Finnsson, að heimili sínu í Blaine, Wash. Fæddur 29. okt. 1876 að Fitjum í Miðfirði í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Finnur Finnsson Jónssonar og Margrét Tómasdóttir. Kom til Ameriku 1890. 14. Ólafur Helgason, að heimili sinu i Mikley, Man. Fæddur 30. mars 1886 að Brekknakoti í Þistilfirði í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Helgi Ásbjörnsson og Margrét Stefánsdóttir. Kom ársgamall með foreldrum sínum frá íslandi til Mikleyjar. 19. Sigríður Torfason, ekkja Ólafs Torfasonar (d. 1908), að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Einars Benjamíns- son, að Geysir, Man. Fædd að Öðrum-Garði í Nesjum í Austur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.