Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 25

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Síða 25
ALMANAK 25 sjálfsögðu sagði hann af sér þingmennsku áður en hann tók við forsetaembættinu. Happasælum afskiptum hans af opinberum málum á Alþingi og milli þinga er rétt lýst í eftirfarandi umsögn, sem þó er jafnframt mjög stillt í hóf: “Ásgehi Ásgeirssyni hefur verið sýndur margvíslegur trúnaður á þingi og utan. Var hann forseti sameinaðs þings 1930-31 og hafði þannig forsæti á þúsund ára hátíð Alþingis, sem fram fór á Þingvöllum 1930, svo sem margir munu minnast. Hefur hann átt sæti í fjölda nefnda, sem farið hafa með vandasömustu mál og þótt mjög farsæll í starfi, en þó einkum laginn samningamaður, sem lítt hefur verið við stórdeilur riðinn. Ásgeir Ásgehsson hefur verið sæmdur fjölda heiðursmerkja, einkum í sambandi við Al- þingishátíðina, en skartar þeim litt.” (Vísir, 1. ágúst 1952). Mörgum Islendingum hér vestan hafs, er sóttu Al- þmgishátíðina, mun í fersku minni virðuleg stjórn hans á því sögulega hátíðarhaldi og framkoma hans öll, er vakti aðdáun erlendra manna eigi síður en landa hans. Ymsir í hópi Vestur-fslendinga minnast einnig þakklát- lega komu hans vestur um haf og fyrirlestrahalda hans á ýmsum stöðum árið 1935. Er þeim, er þetta ritar, ein- kum minnisstætt erindi það um fsland, sem Ásgeir Ás- geirsson flutti í Bismarck, Norður-Dakota, á fjölsóttu árs- þingi Kennarafélags ríkisins, og hinar ágætu viðtökur, sem hann átti þar að fagna. Er óþarft að bæta því við, að hinn nýi forseti íslands ber hinn hlýjasta hug til Is- lendinga í Vesturheimi og kann vel að meta þjóðræknis- baráttu þeirra og menningarframlag þeirra í kjörlöndum þeirra; á hann einnig, eins og hinn ástsæli fyrirrennari hans í forsetaembættinu, fjölda vina og velunnara í hópi landa sinna vestur hér. Og þar sem vikið hefir verið að Vesturheimsför Ás- geirs forseta, má sérStaklega geta þess, að hann hefir um langt skeið átt sæti bæði í utanríkismálanefnd og í samn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.