Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 89
ALMANAK 89
mundur Marteinsson og Kristín Gunnlaugsdóttir; fluttist meó
)reiin vestur um haf til Nýja-lslands 1878.
24. Jónatan Árnason landnámsmaður, að heimili sínu í íslenzku
byggðinni í grennd við llensel, N. Dak. Fæddur 24. nóv. 1862
að Hámundarstöðum í Vopnafirði í Norður-Múlasýslu. For-
eldran Árni Þorgrímsson og Þórunn Illugadóttir. Fluttist til
Ameriku '1878, fyrst til Ontario, en stuttu siðar til N. Dakota.
24. Björn Stefánsson, trésmiður, á sjúkrahúsi Gimlibæjar. Fæddur
í Brennigerði i Skagafirði 22. sept. 1873. Foreldrar: Stefán
Guðmundsson, ættaður úr Skagafirði, og Sigríður Björnsdóttir
frá Mjóadal í Laxárdal í Iíúnavatnssýslu. Fluttist vestur um
háf til Canada 1889, fyrst búsettur í Winnipeg, en síðar í
Nýja-fslándi.
29. Kristján Eiríksson, á sjúkrahúsi i Vancouver, B. C., 85 ára að
aldri.
DESEMBER 1951
9. Össuría Jóhannsson, kona Jóseps Jóhannsson, frá Gardar, N.
Dakota, að elliheimilinu “Borg”, Mountain, N. Dak.; ættuð úr
Önundarfirði, 87 ára gömul.
15. Björn Helgason hveitikaupmaður, að heimili sínu í Cypress
River, Man. Fæddur 26. sept. 1889 að Hraunfelli í Vopna-
firði. Foreldrar: Jón Helgason frá Arndisarstöðum í Bárðar-
dal (d. 1918) og Sigríður Aðalbjörg Bjarnadóttir, ættuð úr
Fnjóskadal, enn á lífi í Argyle. Kom vestur um haf með for-
eldrum sínum 1893, er settust |rá þegar að í Brúarbyggð.
15. Svanbjörg Philbin, kona George Philbin, að Churchill, Man.,
43 ára að aldri. Fædd í Árborg, Man., en fluttist til Churchill
fyrir 18 árum, ásamt foreldrum sínum, Sigurmunda og S\'an-
björgu Sigurdson, bæði látin.
22. Adolph Carl Dalsted, úr Svoldarbyggðinni íslenzku í N. Dak-
ota, i Cavalier, N. Dak. Fæddur í grennd við Mountain 12.
maí, 1881, sonur þeirra Bjarna og Sigríðar Dalsted.
25. Steinunn Sigriður Henderson, að lieimili sínu, Blodel, B.C.
Fædd i Selkirk, Man., 26. apríl 1894. Foreldrar: Ólafur og
Ilelga Sigmundsson.
28. Ingólfur Pálsson, frá Mikley, Man., á elliheimilinu “Betel”,
Gimli, Man. Fæddur að Álftanesi i Mýrasýslu 28. okt. 1867.
Foreldrar: Páll Einarsson og Ólöf Guðmundsdóttir. Kom til
Vesturheims árið 1893.
Seint í des,—Þorsteinn Einarsson, i Los Angeles, Calif., 65 ára að
aldri. Fæddur i Gröf í Húnavatnssýslu, en kom vestur um haf
til N. Dakota með foreldrum sinum, landriámshjónunum In-
driða Einarssyni og Elinborgu Þorsteinsdóttur.
JANOAR 1952
Jón Eiriksson, að Luridar, Man., 88 ára að aldri; kom vestur
um haf aldamótaárið.
1.