Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 88
88 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Wash. Fædd 22. sept. 1854 að Bæjarstæði í Seyðisfirði. For- eldrar: Sveinn Sæbjarnarson og Ilelga Sigurðardóttir. Fluttist vestur uni haf nieð manni sínum, Þórði Benediktssyni frá Dal- húsurn i Eiðaþinghá í Suður-Múlasýslu (d. 1904), árið 1883 og til Mouse River-byggðarinnar í N. Dakota 1894. Meðal barna þeirra eru lögfræðingarnir Ásmundur og Oscar Benson í Bottineau, N. Dak. (Um þau, sjá landnámsþætti Mouse River-byggðar, Almanak, 1913.) ÁGÚST 1951 I. Ögimmdur Ögmundsson, að heimili sinu í Steveston, B.C. Fæddur 2. júli 1879 að Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi í Árnessýslu. Foreldrar: Ögmundur Ögmundsson og Þorbjörg Gísladóttir, er bjuggu að Unnarholtskoti í sömu sveit. Kom með þeim vestur um haf og i Þingvallanýlendu í Sask. 1888. Átti lengi heima í Winnipegosis, Man. 29. Lananámsmaðurinn Gunnar Iljartarson, á sjúkrahúsi í Cut Bank, Montana. Fæddur að Flautafelli i Þistilfirði, Norður- Þingeyjarsýslu, 2. jan. 1891. Foreldrar: Hjörtur hrepþstjóri Þorkelsson og Ingunn Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf til Canada sumarið 1911, en nam næsta ár land í grennd við Ethridge, Montana, og bjó þar jafnan síðan. Forystumaður í sveitarmáhnn. Albróðir séra Hermanns Hjartarsonar á Skútu- stöðum. OKTÓBER 1951 3. Vilhjálnmr Pálmi Pálmason, að Iieimili sinu og fæðingarstað, Víðirási i Víðinesbyggð i Nýja-íslandi. Fæddur 1. júni 1894. Foreldrar: Bjarni Pálmason og Anna Eiríksdóttir, er fluttust til Ameríku frá Sauðarkróki 1887 og næsta ár i Viðinesbyggð. 5. Sólveig B. Anderson, ekkja Jóhanns Erlends Anderson (d. 1943), í Everett, Wash. Fædd 1868, foreldrar hennar voru Ásnmndur Þorsteinsson og Bergþóra Jónsdóttir úr Skriðdal í Suður-Múlasýslu. 15. Guðjón Árniann, i Grafton, N. Dak. Fæddur 1. des. 1866 á Iðu i Biskupstungum í Árnessýslu. Foreldrar: Jón Vigfússon og Ingveldur Markúsdóttir. Fluttist af íslandi ungur að aldri, fyrst til Canada og síðan til Grafton 1893. í okt. Landnámskonan Jósefina Marta Bjarnadóttir Borgfjörð (ek- kja Jóns Borgfjörð), að heimili sinu i grennd \ið Leslie, Sask. Fædd á Dröngum á Skagaströnd 7. ágúst 1865. Foreldrar: Bjarni Ivarsson og Kristín Helgadóttir. Kom vestur mn haf með manni sinum til Mountain, N. Dak., um 1890, en flutt- ust til Saskatchewan 1905. NÓVEMBER 1951 II. Helga Marteinsson, ekkja Bjarna Marteinssonar (d. 1940), að heimili sínu í grennd \ ið Hnausa, Man. Fædd að Flögu i Breiðdal i Suður-Múlasýslu 27. júlí 1869. Foreldrar: Guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.