Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 92
92 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
ússon, ættaður úr Húnavatnssýslu, og Salome Ólína Jóhanns-
dóttir Bergxinssónar frá Gautsstöðum á Svalbarðsströnd í
Suður-Þingeyjarsýslu.
7. Ólafur Pétursson fasteignasali, á sjúkráhúsi í Winnipeg, Man.
Fæddur á Ríp í Skagafirði 8. jan. 1879, en fluttist vestur um
haf til N. Dakota með foreldrum sínurn 1883. Fyrr á árum
bóndi í Roseau-byggð í Minnesota og Kristnps-byggð i Sas-
katehewan, og rak einnig um skeið verzlun i Foam Lake,
Sask., búsettur í Winnipeg samfleytt síðustu 40 árin. Fjár-
sýslumaður og tók mikinn jrátt í islenzkum félagsmálum, um
mörg ár í stjórnamefnd Þjóðræknisfélagsins. Albróðir Dr.
Rögnvaldar Pétursson.
10. Jónína Kristin Jóliannesson, ekkja Marteins Jóliannessonar (d.
1912), á sjúkraliúsi í Winnipeg. Fædd 29. júni 1866 að Stóra-
Langadal á Skógarströnd i Snæfellsnessýslu. Foreldrar:
Kristján Jónsson og Valgerður. kona hans. Kom af fslandi til
Winnipeg f893.
10. Jósefína Jóhanna Jóhannsson, ekkja Halldórs Jóhannssonar, á
sjúkrahúsi í Winnipeg. Fædd 28. jan. 1870 að Holtastöðum í
Húnavatnssýslu; kom til Winnipeg 18 ára að aldri og jafnan
síðan búsett þar.
10. Guðrún Björg Johnson, kona Páls S. Johnson, á sjúkrahúsi í
Baldur, Man. Fædd 26. april 1887 í Baldur-byggð. Foreldrar:
Jóhann Jónsson, ættaður úr Suður-Þingeyjarsýslu, kom vestur
um haf 1880, og Gróa Eiriksdóttir, ættuð úr Jökuldal, kom
vestur ári síðar.
14. Guðrún Jónsdóttir Hólm, ekkja Sigurðar E. Hólrn (d. 1934),
landnámsmanns í Framnesbyggð í Nýja-íslandi, á heimili dót-
tur sinnar og tengdasonar i grénnd við Foam Lake, Sask.
Fædd að Hólmi á Mýrum i Hornáfirði í Austur-Skaftafells-
sýslu 22. ágúst 1873. Foreldrar: Jón Jónsson frá Heiðnabergi
og Kristin Jónsdóttir bónda að Hólmi. Kom til Vesturheims
með manni sínum 1902.
17. Gunnar Olgeirson lögreglustjóri, á sjúkrahúsi i Bismarek, N.
Dak. Fæddur 18. ágúst 1870, en fluttist árið 1879 vestur um
haf með foreldrum sínum, Bjarna Olgeirssyni Árnasonar frá
Garði i Fnjóskadal og Guðrúnu Ásmundsdóttur, systur Einars
í Nesi. Eftir tvö ár að Gimli fluttu þau til Pembina, N. Dak.,
1881. Útskrifaðist með “Bachelor of Arts” menntastigi frá
ríkisháskólanum i N. Dakota aldanrótaárið og lauk fjórum
árum síðar lögfræðisprófi jrar.
17. Andrés Erlendson, sonur jreirra Mr. og Mrs. 11. S. Erlendson
í Árborg, Man., á Johnson Memorial sjúkrahúsinu á Gimli,
Mán., rúmlega þrítugur að aldri.
24. John B. Steinson, á sjúkraliúsi í Delta, B.C. Fæddur i Argyle-
Iryggð i Manitoba árið 1900, sonur Torfa og Pálínu Steinson,
er bjuggu jiar i Iryggð og siðar i Kandahar, Sask.