Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 66
66 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: óvanalega stórt, með þremur smá-útibúum, og svo var hitt einkennilegt, hvað atvinnuvegir mauranna voru margbreyttir. 1 fyrra sumar gerði eg um 35 mismunandi tilraunir, eftir fyrirsögn vísindamanns, og um þær er rit- gjörð mín, sem að sönnu er ekki fullgjör. En sleppum því. Mér kom ekki óvart, að Guðmundur Magnússon væri höfundur “Höllu”. Eg hafði alltaf haldið það, og getið urn það við aðra, að Jón Trausti, hver sem hann væri, hefði áður fengist lengi við ljóðagerð. Það sá eg á rithættinum á beztu og skáldlegustu köflum sögunnar. Og mér datt alltaf þessi maður í hug, ekki minnst fyrir þá sök, að hann hafði rétt áður fengið ómildan ritdóm um ljóðin. En það knýr oft hið sanna skáld til að koma fram í nýrri mvnd, eða réttara sagt: nýju formi. Því enginn lemur anda skáldsins í dá með ritdómum, út leitar hann alltaf, ef ekki hér, þá þar; hann skiftir bara um yztu kápuna. Fyrirgéfðu flýtis-klór þetta og bull. Og skrifaðu fljótt aftur og segðu mér frá ýmsu, sem þú sér og athugar, eins og það, sem jm sagðir mér frá í síðasta bréfi. Það var mjög skemmtilegt og fræðandi. Eg er þinn einl. vinur, J. Magnús Bjarnason Marshland, Man. Á Gamlarsköld 1907 Kæri vinur:— Eg skrifa þessar fáu línur til þess að óska þér til ham- ingju og blessunar á árinu, "sem nú fer í hönd; og jafn- framt þakka eg þér fyrir vináttu og tryggð til mín á ár- inu, sem nú er að líða. Já, hjartans þökk fyrir allt. Eg liefi verið önnum kafinn nú um thna, því skólinn og búskapurinn togast á um mig ár og síð og alla tíð, svo eg hefi engan tíma aflögu, hvorki til að skrifa né lesa mér til skemmtunar. Og nú í jólaleyfinu hefi eg verið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.