Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 32
32 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: prúðasti maður, er varð mér síðar hinn tryggasti vinur, er eg. átti á ungþroska skeiði ævi minnar. Hann vann nú utan borgar við smíðar, er hér var komið sögu, og bjóst við að hafa vinnu til jóla. Hann hélt að mín eina von væri að reyna að fá atvinnu úti á Winnipegvabii yfir veturinn, og taldi líkindi til, að eg myndi finna útgerðar- menn á Seymour House. Við mæltum okkur svo mót næsta vor í Seattle, en þangað var ferð minni heitið. Við bundum það fastmælum að halda liver í annan í ein- stæðingsskap okkar hér vestra. Eg var nú stórum hressari, og tók í mig kjark, fór yfir á Seymour House, spurði þar eftir útgerðarmönnum af Winnipegvatni, en engir voru þar þá; en sagt var mér, að líkindi væru til að þeir yrðu þar um næstu helgi. Fór eg nú “heim” á Innflytjendahúsið, átti tal við Jóhann Pálsson; sagði honum frá samtali mínu við Ingvar Ólafs- son og loforði hans; einnig frá þeirri löngun minni að komast út á Winnipegvatn yfir veturinn. Taldi hann það heppilegt, og hélt að myndi takast. Að lokum sagði hann við mig; “Ef Ingvar kenmr ekki í kvöld, þá verður þú hér í nótt, og svo kemur nýr dagur og ný tækifæri”! Um kvöldið kom Ingvar, hreinn og vel búinn, og sagðist hafa fengið mér dvalarstað,hjágóðufólki, ígrennd við sig. Fór hann með mig inn í Islendinga umhverfið dálítið vestur í bæ. Ekki man eg nú á hvaða stræti þetta var en húsráðandi var aldraður maður, Sigurgeir Bárdal, og ung kona hans. Hjá þeim voru í kosti tveir ungir menn og tvær stúlkur, að mig minnir, er unnu í verzlunarbúð. Eg varð herbergisfélagi annars unga mannsins, er stundaði nám á Wesley-College, og sat öllum stundum yfir bókum sínum, þegar hann var ekki á skólanum; mað- urinn var séra Sigurður S. Christopherson, um langt skeið þjónandi prestur í kirkufélagi voru, og vinur minn síðar á árum, mætasti maður, og trúr lærisveinn meist- arans. En ekki varð kynning okkar mikil að þessn sinni;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.