Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 96
96 ÓLAFUR S. TIIORGEIRSSON: sýslu 20. apríl 1870. Foreldrar: Friðleifur Jónsson og Þorbjörg Snæbjamardóttir. Kom til Canada aldamótárið og hafði verið búsettur á Kyrrahafsströndinni í nærri 40 ár. Ritaði margt um andleg mál. 26. Einar Guðmundur Tómasson, á heimili sínu að Beaver, Man. Fæddur 13. okt. 1867 í Auðsholti í Biskupstungum í Árnes- sýslu. Foreldrar: Tómas hreppstjóri Guðbrandsson og Guðrún Einarsdóttir. Kom til Ameriku aldamótaárið og bjó um 37 ára skeið að Westbourne, Man. 27. Carl Baldwin, á Deer Lodge sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man. Fæddur að Baldur, Man., 9. ágúst 1896. Foreldrar: Baldvin Benediktsson, ættaður úr Þingeyjarsýslu, og Oddný Antoníus- dóttir, er bjuggu um skeið i Hjarðarhaga í Jökuldal, en voru með fyrstu frumbyggjum í Argyle-byggð. 29. Franklin Wilson, bóndi frá Víðir, Man., á sjúkrahúsi í St. Boni- face, Man. Fæddur í Winnipeg 14. maí 1905. Foreldrar: Al- bert Wilson (sonur Sigurðar Erlendssonar Wilson, ættaður úr Húnavatnssýslu) og Jóhanna Goodman Wilson. 30. Benedikt Rafnkelsson, að heimili sínu í Winnipeg, Man., 89 ára að aldri. Ættaður frá Eskifelli (Valskógsnesi) í Lóni í Aust- ur-Skaptafellssýslu. Lengi búsettur í grennd við Lundar, Man. 30. Ingveldur Jónsson, ekkja Guðmundar Jónssonar frá Skarf- hól í Miðfirði (d. 1947), á heimili dóttur sinnar í Winnipeg, Man., 85 ára að aldri. Ættuð úr Neshreppi ytra í Snæfellsnes- sýslu, en uppalin í Miðfirðinum. Kom vestur um haf með manni sínum aldamótaárið. MAl 1952 1. Sveinn Friðbjörnsson bóndi, að heimili sínu við Amaranth,. Man., ættaður frá Syðra Bóli i Glæsibæjarsókn í Eyjafirði. 3. Kristján Indriðason, á heimili sínu að Mountain, N. Dak., hniginn að aldri. Foreldrar: Indriði Sigurðsson frá Illugastöð- um í Ljósavainsskarði og Sigurbjörg Kristjánsdóttir, eyfirzkr- ar ættar. Áhugamaður um félagsmál. 4. Magnús Sigurðsson, í Keewatin, Ont. Fæddur að Knarranesi á Vatnsleysuströnd 5. ágúst 1883. Foreldrar: Sigurður Sigurðs- son og Margrét Magnúsdóttir. Fluttist til Canada 1904 og settist þá þegar að í Keewatin. 6. Jóhanna Guðrún Halldórsson, á sjúkrahúsi í Winnipeg, Man. Fædd við Pine Creek, Minn., 13. nóv. 1899, en fluttist með foreldrum sínum, Hjálmari Kristjánssyni Hvanndal og Maríu Kristjánsdóttur, til Piney-byggðar aldamótaárið. 13. Guðmundur Ásmundsson, á sjúkrahúsi í Eston, Sask., hnig- inn að aldri. Fluttist til Canada með foreldrum sínum 1888, og hafði verið búsettur í Plato-byggðinni í Saskatchewan í yfir 40 ár samfleytt. 14. Svanberg Sigfússon óðalsbóndi, að heimili sínu Blómsturvöll-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.