Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 41
ALMANAK 41 kortur í Argyle, er rak þá félaga vestur á bóginn, en þeir liöfðu frétt um land þar og dalinn, og að landar þeirra voru áður komnir þangað. Guðjón Jónsson Vopni, svo hét hann fullu nafni, vaf fæddur að Ásbrandsstöðum í Vopnafirði; var í sjö ár bóndi, á vegum mágs síns Sveins Magnússonar, á Hákon- arstöðum í Jökuldal, en ættaður úr Mývatnssyeit i móður ætt. Guðjón fluttist með fjölskyldu sinni til Saskatchewan aldamótaáfið og nam land í Geraldbyggð sex mílur norð- ur af Tantallonbæ og átti heima þar í byggð þangað til 1918, er hann flutti til Kandahar, og þar dó hann 1931. Hans og konu hans, Guðríðar Sigurðardóttur, er getið í Landnámsþáttum frá Kandahar eftir Jón Jónsson frá Mýri hér í Almanakinu. Börn þeirra Guðjóns og Guðríðar eru; Sveinn, Sigurð- ur, Jón (tveggja hinna síðarnefndu getið í Kandahar- land- námsþáttum), Þórunn Björg, til heimilis í Baldur, Mani- toba, og Málfríður Josephina í Saskatoon. Sveinn Vopni var fæddur á Refsstað í Vopnafhði 6. febrúar 1881, og fluttist, eins og að ofan getur, vestur um haf til Argyle með foreldrum sínum árið 1889 og síðan til Geraldbyggðar aldamótaárið, tók þar heimilisréttar- land, en seldi það seinna og keypti aðra landareign nær Tantallonbæ og bjó þar myndarbú um fjörutíu ára skeið, þangað til fyrir fáum árum síðan, er hann seldi land sitt og flutti í Tantallonbæ og átti þar heima til dauðadags. Sveinn, er lést 11. marz 1952, var kvæntur Andreu Petreu Jónsdóttur Geirfinnssonar Gunnarssonar (bróður Ti'yggva Gunnarssonar) og fyrri konu Jóns Andreu Kristjánsdóttur Lund frá Raufarhöfn. (Um Jón og fjölskyldu hans, sjá Landnámsþætti frá Árborg eftir Magnús á Storð hér í Almanakinu). Börn þeirra Sveins og Andreu eru: 1. Guðríðui' Petrea (Mrs. George Besahara), Gerald, er eiga þessi börn: Rob-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.