Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 102
102 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 22. Elin Einarsson, ekkja Guðjóns Einarssonar frá Árnanesi í Hornafirði (. 1946), að heimili sínu í Framnesbyggð í Nýja- íslandi. Fædd að Reykjavöllum í Skagafjarðarsýslu 29. maí 1885. Foreldrar: Andrés Bjömsson og Guðrún Jóhannesdóttir. Kom vestur um haf með foreldrum sínum 1888. 26. Guðmundur Pétursson, að elliheimilinu “Betel” á Gimli, Man. Fæddur að Hólmakoti í Hraunahreppi í Mýrasýslu 31. ágúst 1877. Foreldrar: Pétur Guðmundsson og fyrri kona hans Sigurlaug Sigurðardóttir, systir Sigurðar Sigurðssonar menntaskólakennara í Reykjavík. Kom vestur um haf 1902 og hafði jafnan átt heima í Geysisbyggð í Nýja-íslandi. 26. Sigurbjörn Oscar Jónasson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg, Man., 56 ára gamall. Fæddur að Engimýri við Islendinga- flót. Foreldrar: landnámshjónin Tomas A. Jónasson og Guðrún Jóhannesdóttir, bæði eyfirzk; fluttust til Vesturheims 1876. 29. Marsibil Hjörleifsson, kona Björns Hjörleifsson, frá Hainey, B.C., á sjúkrahúsi í New Westminster, B.C. Fædd að Árnesi, Man., 30. des. 1902, dóttir Þorfinns Ilelgasonar og Marsibil Jónatansdóttur frá Brú við Nes pósthús í Manitoba. í sept.—Ellis Stoneson, í San Francisco, Calif. Fæddur í Victoria, B.C. 15. júlí 1893. Foreldrar: Þorsteinn Þorsteinsson og Ingi- björg Einarsdóttir úr Stafholtstungum í Borgarfirði syðra. Athafna- og fjáraflamaður mikill. OKTÓBER 1952 6. Sigurður Pétursson (Péturss), frá Cypress River, í Winnipeg, Man., 79 ára gamall. Foreldrar: Pétur Pétursson og Anna Sigríður Thorarensen í Reykjavík. Fluttist vestur um haf til Canada 1897. Um langt skeið búsettur í Cypress River, stund- aði verzlunarstörf og var meðal annars ritari bæjarráðs. Al- bróðir dr. Helga Péturss rithöfundar og þeirra systkina. 6. Sigrún Thorsteinsson, fyrrum að Weyburn, Sask., á elliheimii- inu “Betel” að Gimli, Man., 94 ára að aldri. 7. John Sigurdson, fyrrv. oddviti Eriksdale sveitar, á Deer Lodge sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur að Svignaskarði í Borgar- firði 30. júlí 1892. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson frá Rauða- mel og Ragnheiður Þórðardóttir. Kom vestur um haf með foreldrum sínum 1901. Um mörg undanfarin ár búsettur við Eriksdale. Forystumaður í sveitarmálum. 9. Hannes Guðjónsson, að heimili sínu í Wynyard, Sask. Fæddur 1870 á Granastöðum í Köldukinn. Foreldrar: Guðjón Halld- órsson og Sigurveig Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf til N. Dakota 1887, nam land í grennd við Wynyard 1906 og hafði búið bar síðan. 12. Elín Hjaltalín, kona Hjartar Hjaltalín að Mountain, N. Dak., á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fædd á Akureyri 13. júlí 1871. Foreldrar: Sigurður Runólfsson og Kristín Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.